Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Blaðsíða 10

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Blaðsíða 10
10 EINAR SIGURÐSSON blað II, 28.4., 29.4., 30.4.) [Þýðing Ásmundar Guðmundssonar á grein- inni Islands Dichtung heute, sbr. Bms. 1970, s. 9.] Benedikt S. Benedikz. Iceland. Amsterdam 1%9. 64 s. (The Spread of Print- ing. Ed. by Colin Clair. Western Hemisphere.) Ritd. Richard Beck (Germanic Notes, no. 1, s. 6), Lawrence S. Thomp- son (Scand. Studies 1970, s. 230-31). Einar Gestsson. Vísnaþáttur úr Gnúpverjahreppi. (Lesb. Mbl. 30.5.) Einar Olgeirsson. Voröld rauðrar viðreisnar. (Réttur, s. 115-19.) [Ritað í til- efni af því, að Kristinn E. Andrésson lætur af ritstjórn Tímarits Máls og menningar.] Eiríkur Sigurðsson. Unglinga- og barnabækur frá 19. öld. (Sbl. Tímans 10. 10.) — Barna- og unglingabækur fyrstu tvo áratugi þessarar aldar. (Sbl. Tímans 31.12.) Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun 1940-1970. Rv. 1971. 211 s. Ritd. Ólafur Jónsson (Vísir 27.12.). — Islandsk lyrik i dag. (Minerva’s Kvartalsskrift nr. 1, s. 68-72.) — íslenzk skáldsagnaritun eftir 1940. - Hvað ungur nemur. Sundurlausar hugleiðingar um barna- og unglingabækur. (Lesb. Mbl. 12.9.) — íslenzk skáldsagnaritun eftir 1940. - Skáldsagan á líðandi stund. (Lesb. Mbl. 21. 3.) Freysteinn Jóhannsson. Aðalatriðið að fólk muni andrúmsloft ljóðsins - til- finningu þess. Rætt við Jóhann Hjálmarsson um „íslenzka nútímaljóðlist" og það sem á eftir hefur komið. (Mbl. 7.11.) — Ef allt eru bókmenntir, er þjóðskráin í heild bókmenntasinnuð. Rætt við Erlend Jónsson, bókmenntagagnrýnanda, um skáldsöguna og bók hans „ís- lenzk skáldsagnaritun 1940-1970“. (Mbl. 5. 12., Sbl.) Friðrik Sigurbjörnsson. Mikið líf í Iðunni. (Mbl. 26. 3.) [Stutt viðtal við Sig- urð Jónsson frá Haukagili.] Friese, Wilhelm. Das Bild des Wikingers im modernen skandinavischen Ro- man. (Scandinavica 1970, s. 24-33.) [Höf. fjallar m. a. um efni úr fornsög- um í skáldverkum Halldórs Laxness og Gunnars Gunnarssonar.] Fyrirlesarastarf í íslenzkum nútímabókmenntum við Háskóla íslands: Bjarni Guðnason, Steingrímur J. IJorsteinsson, Sveinn Skorri Höskuldsson. Gisti- prófessorsembætti og bókmenntakennsla. (Mbl. 28. 2., Þjv. 28. 2., Tíminn 2. 3.) [Ritað í tilefni af skrifum Jóhanns Hjálmarssonar í Mbl. 17.1. og 21.2., Svarthöfða (þ. e. Indriða G. Þorsteinssonar) í Tímanum 19.1. og 19. 2. og Hauks Ingibergssonar í Lesb. Mbl. 14. 2. og Mbl. 19. 2.] - Skýring- arauki [sömu prófessora]. (Mbl. 3.3., Þjv. 3.3.) - Réttur er settur. Þurfa allir rithöfundar alltaf að liggja hundflatir fyrir „bókmenntafræðingunum"? (Alþbl. 1.3., undirr. ,,Rithöjundur“.) - Frá aðalfundi Félags íslenzkra rit- höfunda: Fagna fyrirlesara í nútímabókmenntum við Háskóla íslands. (Mbl. 14.5.) - Þórður Helgason og Fríða Á. Sigurðardóttir. Opið bréf til menntamálaráðuneytis. (Mbl. 16.5., Þjv. 18.5.) [Ritað fyrir hönd samtaka stúdenta í tilefni af ráðningu fyrirlesara í ísl. nútímabókmenntum við Há-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.