Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Blaðsíða 40
40
EINAR SIGURÐSSON
ÓLÍNA JÓNASDÓTTIR (1885-1956)
Ólína Jónasdóttir. Minningabrot. (Skagfirðingabók 1970, s. 63-81.) [Hannes
Pétursson bjó til prentunar.]
ÓMAR Þ. IIALLDÓRZZON (1954-)
Sjá 2: Ólafur Jónsson. Bókaútgáfan í fyrra.
OSCAR CLAUSEN (1887-)
Oscar Clausen. Aftur í aldir. Sögur og sagnir úr ýmsum áttum. 3. Safnað
hefir Oscar Clausen. Ilafnarfirði 1971.
Ritd. Agnar Bogason (Mdbl. 20.12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 24.11.).
ÓSKAR AÐALSTEINN [GUÐJÓNSSON] (1919-)
Óskar Aðalsteinn. Dísir drauma minna. Skáldsaga. Hafnarfirði 1971.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 2.12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 21.
12.).
PÁLL BJARNASON (1882-1967)
Loftur Bjarnason. Paul Bjamason: poet and translator. (Am.-Scand. Rev., s.
250-57.)
PÁLL HALLBJÖRNSSON (1898-)
Páll Hallbjörnsson. Stundargleði. Rv. 1971.
Ritd. Jóhannes Davíðsson, Hjarðardal (Tíminn 22.12.).
PÁLL V. G. KOLKA (1895-1971)
Minningargreinar og -Ijóð um höf.: Björn Bergmann (Mbl. 27. 7.), Björn L.
Jónsson (Mbl. 27.7.), Brynleifur Steingrímsson (Mbl. 27.7.), Hulda Á.
Stefánsdóttir (Mbl. 27.7.), Jón ísberg (Mbl. 27.7.), Karl Ilelgason (Mbl.
27.7.), Óskar Helgason (Mbl. 7.8.), Sigurður Pálsson (Kirkjur. 4. tbl., s.
67-68), Sigurður Sigurðsson (Mbl. 27.7.), Steingrímur Davíðsson (Mbl.
27.7.), sami [ljóð] (Mbl. 25.8.), Þórarinn Þórarinsson (Mbl. 27.7.).
PÁLL ÓLAFSSON (1827-1905)
Páll Ólafsson. Fundin Ijóð. Rv. 1971.
Ritd. Jóhann Iljálmarsson (Mbl. 22.9.), Ólafur Jónsson (Vísir 24.9.),
Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 415).
Árni Bergmann. Ég hefi aldrei kveðið neina vísu í þeim tilgangi að láta prenta
hana. Fundið stórt handrit kvæða eftir Pál Ólafsson. (Þjv. 20.7.)
Benedikt Gíslason frá Ilofteigi. Hvernig komst ljóðahandritið nýfundna í hend-
ur Ragnars í Smára? (Þjv. 23.7.)
Jón Ásgeirsson. Sagan um handrit Páls Ólafssonar. (Vísir 17.9.)
Þráinn Bertelsson. „Ást okkar logar og lifir.“ Um Pál Ólafsson, manninn og
skáldið, ævi hans og ástarljóð. Rætt við Benedikt Gíslason frá Hofteigi og
Jón G. Nikulásson lækni um „Fundin ljóð“ - ástarljóð Páls, sem nýverið
komu í leitirnar og hafa nú verið gefin út í bók. (Mbl. 8.10.)