Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Blaðsíða 36
36
EINAR SIGURÐSSON
KRISTJÁN [EINARSSON] FRÁ DJÚPALÆK (1916-)
Ljóðskáld velur úr verkum sínum. - Á varinhellunni. (Lesb. Mbl. 14. 2.)
Sjá einnig 5: Bjarni Benediktsson. Bókmenntagreinar.
KRISTJÁN JÓHANNSSON (1929-)
Kristján Jóhannsson. Undir hauststjörnum. Rv. 1970. [Sbr. Bms. 1970, s.
40.]
Ritd. Jakob Ó. Pétursson (Alþm. 15.1.).
KRISTJÁN JÓNSSON (1842-69)
Hannes Pétursson. Fjallaskáld. Eftir Ijósmynd frá 1867. (Afmr. til Stgr. J.
Þorst., s. 58.) [Ljóð.]
KRISTMANN GUÐMUNDSSON (1901-)
Kristmann Guðmundsson. Sumar í Selavík. Skáldsaga. Rv. 1971.
Ritd. [Agnar Bogason] (Mdbl. 20.12.), Árni Bergmann (Þjv. 6.11.), Er-
lendur Jónsson (Mbl. 12.11.)
Greinar í tilefni af sjötugsafmæli höf: Erlendur Jónsson (Mbl. 23.10.), Guð-
mundur Daníelsson (Suðurl. 30.11.), Hilmar Jónsson (Alþbl. 23.10.).
Guðmundur Daníelsson. Kristmann Guðmundsson skáld. (Eimr., s. 83-86.)
Gunnar Stejánsson. I lit og ómi. (Sbl. Tímans 17.10.)
[Indriði G. Þorsteinsson.] Viva Kristmann. (Tíminn 29.6., undirr. Svarthöjði.)
Richard Beck. Víðfrægur rithöfundur sjötugur. (Lögb.-Hkr. 4.11., Mbl. 21.
12., blað II.)
Sjá einnig 5: Bjarni Benediktsson. Bókmenntagreinar; JÓN Óskar. Gang-
stéttir.
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON (1903-)
Lárus Sicurbjörnsson. Stórifoss strandar. Pólitísk gleði í 3 þáttum. Rv. 1970.
(Gleðir. Leikritaútgáfa nr. 2.) [Aðfaraorð, s. 7-8.]
Friðrik Sigurbjörnsson. Gleði er í höll, glymja hlátrasköll. (Mbl. 23.2.) [Við-
tal við höf.]
LÁRUS MÁR ÞORSTEINSSON (1952-)
Lárus Már Þorsteinsson. Nóvember. Rv. 1970. [Sbr. Bms. 1970, s.41.]
Ritd. [Bárður Halldórsson] (Alþm. 15.1.), Guðmundur G. Ilagalín (Mbl.
16.2.).
Sjá einnig 4: Jóhann Hjálmarsson. Skoðanir (28. 2.).
LEIFUR HARALDSSON (1912-71)
Minningargreinar um höf.: Árni og Þormóður Ögm. (Mbl. 11. 8.), Baldvin Þ.
Kristjánsson (íslþ. Tímans 1.9.), Ingimar H. Jóhannesson (íslþ. Tímans
1.9.), Jón Gíslason (Mbl. 11.8.), Jón Helgason (Þjv. 11.8.), Jón Óskar
(Mbl. 11.8), Kristján Bersi Ólafsson (Alþbl. 11.8.), Sveinn Skorri Hösk-