Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Blaðsíða 39
BÓKMENNTASKRÁ 39
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 22.12., blað II), Ólafur Jónsson (Vísir
20.12., blað II).
Ljóðskáld velur úr verkum sínum. - Línur. (Lesb. Mbl. 16.5.)
NJÖRÐUR P. NJARÐVÍK (1936-)
Njörður P. Njarðvík. Má vi fá et barn hr. minister? Árhus 1970. [Sbr. Bms.
1970, s. 42.]
Ritd. Anderz Harning (Göteborgs-Tidningen 22.7.), Gunars Irbe (Vasa-
bladet 15.12.), Karl Erik Lagerlöf (Göteborgs Handels- och Sjöfartstidning
2.4.), Jens Smærup Sprensen (Bogens Verden, s. 111). - Endursagnir
nokkurra ritdóma, sem greindir eru í Bms. 1970, s. 42 (Vísir 9. 2., Mbl. 3.3.).
— Mínístérstvo détorosdenía. [Niðjamálaráðuneytið.] Valerij Bérkov og Ser-
gei Petroff þýddu. (Sever 12. h., s. 31-63.) [Helgi Haraldsson ritar inng.]
Sjá einnig 4: Jóhann Hjálmarsson. Episk; Sigurður A Magnússon. The mod-
ern.
ODDUR BJÖRNSSON (1932-)
Oddur Björnsson. Postulín. (Leikrit, flutt í Sjónvarpi 30.5.)
Umsögn Ámi Björnsson (Þjv. 5.6.), Kristján Bersi Ólafsson (Vísir
4.6.).
— Porcelæn. (Flutt í danska sjónvarpinu 30.9.)
Umsögn Niels Barfoed (Politiken 1.10., a. n. 1. þýdd í Mbl. 12.10.), Inge
Dam (BT 1.10., a. n. 1. þýdd í Mbl. 12.10.), Jens Kistrup (Berlingske
Tidende 1.10., a. n. 1. þýdd í Mbl. 12.10.), Jesper Langballe (Morgen-
avisen/Jyllands-Posten 1.10., a. n. 1. þýdd í Mbl. 12.10.), Henrik Moe
(Kristeligt Dagblad 1.10., a. n. 1. þýdd í Mbl. 12.10.), Knud Schpnberg
(Ekstrabladet 1.10.).
— Porselen. (Flutt í norska sjónvarpinu 10. 10.)
Umsögn Leif Borthen (Verdens Gang 13.10., a. n. 1. þýdd í Mbl. 27.10.),
Sissel Lange-Nielsen (Aftenposten 11. 10., a. n. 1. þýdd í Mbl. 27. 10.), Odd
Winger (Dagbladet 11. 10., a. n. 1. þýdd í Mbl. 27. 10.), NMB. (Morgen-
bladet 11. 10.), O. B.-H. (Arbeiderbladet 11. 10., a. n. 1. þýdd í Mbl, 27,
10.).
Gunnar Gunnarsson. Skáldið og leikkonan. (Vísir 5.6.) [M. a. viðtal við höf.]
Þorgeir Þorgeirsson. Um sætleik hefndarinnar. (Vísir 14.10.) [Ritað í tilefni
af flutningi Postulíns í danska sjónvarpinu.]
Danski textinn lítið eða illa unninn - segir Oddur Björnsson um sýningu
danska sjónvarpsins á Postulíni. (Mbl. 13.10.) [M. a. viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Ólafur Jónsson. í leit.
ÓLAFUR GUNNARSSON (1948-)
Sjá 2: Ólafur Jónsson. Bókaútgáfan í fyrra.
ÓLAFUR JÓHANN SIGURÐSSON (1918-)
Ólafur Jóhann Sicurðsson. Glerbrotið. Rv. [1970]. [Sbr. Bms. 1970, s. 43.]
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 25.11.).
Sjá einnig 4: Kristinn E. Andrésson.