Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Blaðsíða 24

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Blaðsíða 24
24 EINAR SIGURÐSSON Sjá einnig 2: Ólafur Jónsson. Bókaútgáfan árið sera leið; 4: Jóhann Hjálmars- son. Episk. GUÐSTEINN V. GUÐMUNDSSON (1946-) Sjá 2: Ólafur Jónsson. Bókaútgáfan í fyrra. GUNNAR GUNNARSSON (1889-) Gunnar Gunnarsson. Svartfugl. Rv. 1971. Ritd. [Bárður Halldórsson] (Alþra. 19.5.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 19.12.), Steindór Steindórsson (Heiraa er bezt, s. 379). — Vikivaki. Rv. 1971. Ritd. Guðmundur Daníelsson (Suðurl. 11.12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 19.12.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 415). — Svartfugl. Örnólfur Árnason samdi leikritið eftir samnefndu skáldverki Gunnars Gunnarssonar. (Frums. í Þjóðl. 18.3.) Leikd. Agnar Bogason (Mdbl. 29.3.), Ásgeir Iíjartarson (Þjv. 24.3.), Halldór Þorsteinsson (Tíminn 25.3.), Ólafur Jónsson (Vísir 20.3.), Sigurð- ur A. Magnússon (Alþbl. 23.3.), Þorvarður Helgason (Mbl. 23.3.). Árni Bergmann. Annað og miklu meira en óhugnaður gamals morðmáls. Við- tal við Örnólf Árnason, höfund leikritsins ura Svartfugl. (Þjv. 6. 3.) Árni Johnsen. „Þegar sú stund kemur, ]oka þú augunum óttalaust." Um Steinkudys og Skólavörðuna. (Lesb. Mbl. 31.1.) — „Svo mikils virði var sú ást.“ (Mbl. 10.3.) [Viðtal við Benedikt Árnason, leikstjóra Svartfugls.] Dagur Þorlcifsson. Reykjavík er að sporðreisa landið. Rætt við Gunnar Gunn- arsson, skáld, um Svartfugl, náttúruvernd og fleira. (Vikan 10. tbl., s. 8-9, 41.) Fríða Á. SigurSardóttir. Um Svartfugl. „Sögumaður herm þú mér . . .“ Kaflar úr ritgerð til 3. stigs í íslenzku við heimspekideild Háskóla Islands, jan- úar 1971. (Mímir 2. tbl., s. 5-19.) Gylfi Gröndal. Glæpur og refsing. (Vikan 13. tbl., s. 7.) [Um leikgerð Svart- fugls.] Halldór Þorsteinsson. „Sannleikans haldgóða heimavoð.“ (Tíminn 18.3.) [Um skáldsöguna Svartfugl.] Jóhanna Kristjónsdóttir. ... fyrir fádæma guðlaust morð_Svartfugl frum- sýndur í kvöld. (Mbl. 18.3.) Jón Hjartarson. „Leikrit á ekki að lúta öðrum lögmálum en sjálfs sín.“ Spjailað við Gunnar Gunnarsson skáld, en nú er verið að færa verk hans í fyrsta sinn upp á leiksviði. (Vísir 2. 3.) Oddur Björnsson. Svartfugl. (Þjóðl. Leikskrá 22. leikár, 1970-1971, 9. við- fangsefni, s. 19-21, 32; Mbl. 24.4.) — [Viðtal við Örnólf Árnason, höf. leikgerðar Svartfugls.] (Sama leikskrá, s. 23.) Sjá einnig 4: Friese, Wilhelm; Kristinn E. Andrésson; 5: Bjarni BenediKts- son. Bókmenntagreinar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.