Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Blaðsíða 28

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Blaðsíða 28
28 EINAR SIGURÐSSON HALLGRÍMUR PÉTURSSON (1614-74) Sigurður Nordal. Hallgrímur Pétursson og Passíusélmarnir. Rv. 1970. [Sbr. Bms. 1970, s. 29.] Ritd. [Bárður Halldórsson] (Alþm. 20.10.), Eiríkur J. Eiríksson (Kirkjur. 1. tbl., s. 59-62), Magnús Skúlason (Tímar. Méls og menn., s. 72-73), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 38), Sveinn Skorri Hösk- uldsson (Skírnir, s. 169-73). Árni Björnsson. Upp, upp mitt skáld. Nokkur matsatriði varðandi Hallgrím Pétursson. (Afmr. til Stgr. J. Þorst., s. 19-27.) Freysteinn Jóhannsson. Að taka kyndilinn úr þreyttri hendi. Um heiðursdokt- orinn Lajos Ordass. (Mbl. 31.10.) Hjalti Kristgeirsson. Torleiði síra Hallgríms í Ungverjalandi. (Þjv. 19.11.) Jón Samsonarson. Ævisöguágrip Hallgríms Péturssonar eftir Jón Halldórsson. (Afmr. til Stgr. J. Þorst., s. 74-88.) Ólajur Ólafsson. „Vertu guð faðir, faðir minn“: „Tien-Djú djen Shen, nei oh- di fú.“ - Passíusálmar Hallgríms Péturssonar á kínversku. (Mbl. 8. 4., blað HL) HANNES PÉTURSSON (1931-) Hannes Pétursson. Rímblöð. Ferhend smákvæði. Rv. 1971. Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 17. 11.), Helgi Sæmundsson (Alþbl. 25. 11.), Karl Kristjánsson (Tíminn 1.12.), Ólafur Jónsson (Vísir 11.11.). Ljóðskáld velur úr verkum sínum. - Kóperníkus. (Lesb. Mbl. 21.2.) Sjá einnig 4: Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun 1940-1970; sami: Is- landsk; Njörður P. Njarðvík. Islandsk; Reykjavíkurbréf; Sigurður A. Magnússon. Könnun; sami: The modern; 5: Bjauni Benediktsson. Bók- menntagreinar. HANNES SIGFÚSSON (1922-) Sjá 4: Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun 1940-1970; JÓN Óskar. Gangstéttir. HELGI HÁLFDANARSON (1911-) Bouciier, Alan. Við sagnabrunninn. Sögur og ævintýri frá ýmsum löndum. Alan Boucher endursagði. Helgi Hálfdanarson þýddi. Rv. 1971. Ritd. Árni Bcrgmann (Þjv. 7.11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 14.11.), Þorsteinn Valdimarsson (Tímar. Máls og menn., s. 177-78). Shakespeare, William. Draumur á Jónsmessunótt. Ilelgi Hálfdanarson þýddi. (Frums. hjá Herranótt í Háskólabíói 20. 2.) Leikd. Ásgeir Hjartarson (Þjv. 25.2.), Halldór Þorsteinsson (Tíminn 27. 2.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 25.2.), Ólafur Jónsson (Vísir 23.2.), Sig- urður A. Magnússon (Alþbl. 25.2.). — Rómeó og Júlía. Helgi Hálfdanarson þýddi. (Frums. hjá Leikfél. Mennta- skólans á Akureyri 24. 3.) Leikd. P. J. (ísl.-ísaf. 3.4.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.