Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Blaðsíða 45
BÓKMENNTASKRÁ
45
(Svenska Dagbladet 15.8.), Nils Gunnar Nilsson (Kvallsposten 14.8.), Karl
Rune Nordkvist (Arbetarbladet 2.9.), Anders Ringblom (Sydsvenska Dag-
bladet Snallposten 13.8.), Monika Tunback-Hanson (Göteborgs-Posten
18.9.).
— Hvað er í blýhólknum? (Leikrit, flutt í Sjónvarpi 21. 3.)
Umsögn [Agnar Bogason] (Mdbl. 29.3.), Árni Björnsson (Þjv. 27.3.),
Gísli SigurSsson (Mbl. 27.3.), Kristján Bersi Ólafsson (Vísir 26.3.).
Árni Bergmann. Strákakubbar og stelpukubbar. (Þjv. 6.2.) [Ritað í tilefni
af leikritinu HvaS er í blýhólknum?]
Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun eftir 1940. - Tákn og iátæði. (Lesb.
Mbl. 3.1.)
Lagerlöf, Karl Erik. Ett Island med USA i huset. (Göteborgs Handels- och
Sjöfartstidning 27.1.) [Viðtal við höf.]
IMagnús Kjartansson.] Frá degi til dags. (Þjv. 26.3., undirr. Austri.) [Ritað
í tilefni af flutningi leikritsins Hvað er í blýhólknum? í Sjónvarpi.]
Njörður P. Njarðvík. Undir verndarvæng. Nokkrar athuganir á Leigjandanum
eftir Svövu Jakobsdóttur. (Afmr. til Stgr. J. Þorst., s. 117-27.)
Rannveig Haraldsdóttir. Er konum fremur en körlum eðlislægt að sinna heim-
ilisstörfum? Könnun meðal leikhúsgesta, er sáu Blýhólkinn. (Þjv. 28.3.)
Sojfía Guðmundsdóttir. Um skáldverk Svövu Jakobsdóttur. (Réttur, s. 63-69.)
Valdimar Jóhannesson. Ríkið í barnsfaðernismál við konur? (Vísir 24.3.)
[Viðtal við höf.l
Sjá einnig 4: Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun 1940-1970; Jóhann
Hjálmarsson. Episk; Lagerlöf, Karl Erik; Njörður P. Njarðvík. Islándsk;
Olafur Jónsson. I leit; sami: Samtíðarbókmenntir; Sigurður A. Magnús-
son. The modern.
SVEINBJÖRN BEINTEINSSON (1924-)
Sjá 4: Knecht, Sigrid.
SVEINBJÖRN EGILSSON (1791-1852)
Sigurður J. Gíslason. Vísa Sveinbjarnar leiðrétt. (Mbl. 13.6. )
SVEINN E. BJÖRNSSON (1885-1970)
Sveinn E. Björnsson. Á heiðarbrún. 2. Kvæði. Rv. 1971. [Formáli og ævi-
minning eftir Jón K. Laxdal og Harald Bessason, s. 9-14.]
SVEINN EINARSSON (1934-)
Sjá 4: Ólafur Jónsson. í leit.
SVEINN JÓNSSON (1892-1942)
Björn O. Björnsson. Sveinn Framtíðarskáld. Björn 0. Björnsson tók saman.
Rv. 1971. 169 s. [Um höf. rita: Björn O. Björnsson, Sigurður Nordal, Davíð
Stefánsson, Björn Karel Þórólfsson, Bolli Thoroddsen og Þórbergur Þórð-
arson.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 23.12., blað II).