Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1972, Side 28
28
EINAR SIGURÐSSON
HALLGRÍMUR PÉTURSSON (1614-74)
Sigurður Nordal. Hallgrímur Pétursson og Passíusélmarnir. Rv. 1970. [Sbr.
Bms. 1970, s. 29.]
Ritd. [Bárður Halldórsson] (Alþm. 20.10.), Eiríkur J. Eiríksson
(Kirkjur. 1. tbl., s. 59-62), Magnús Skúlason (Tímar. Méls og menn., s.
72-73), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 38), Sveinn Skorri Hösk-
uldsson (Skírnir, s. 169-73).
Árni Björnsson. Upp, upp mitt skáld. Nokkur matsatriði varðandi Hallgrím
Pétursson. (Afmr. til Stgr. J. Þorst., s. 19-27.)
Freysteinn Jóhannsson. Að taka kyndilinn úr þreyttri hendi. Um heiðursdokt-
orinn Lajos Ordass. (Mbl. 31.10.)
Hjalti Kristgeirsson. Torleiði síra Hallgríms í Ungverjalandi. (Þjv. 19.11.)
Jón Samsonarson. Ævisöguágrip Hallgríms Péturssonar eftir Jón Halldórsson.
(Afmr. til Stgr. J. Þorst., s. 74-88.)
Ólajur Ólafsson. „Vertu guð faðir, faðir minn“: „Tien-Djú djen Shen, nei oh-
di fú.“ - Passíusálmar Hallgríms Péturssonar á kínversku. (Mbl. 8. 4., blað
HL)
HANNES PÉTURSSON (1931-)
Hannes Pétursson. Rímblöð. Ferhend smákvæði. Rv. 1971.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 17. 11.), Helgi Sæmundsson (Alþbl. 25.
11.), Karl Kristjánsson (Tíminn 1.12.), Ólafur Jónsson (Vísir 11.11.).
Ljóðskáld velur úr verkum sínum. - Kóperníkus. (Lesb. Mbl. 21.2.)
Sjá einnig 4: Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun 1940-1970; sami: Is-
landsk; Njörður P. Njarðvík. Islandsk; Reykjavíkurbréf; Sigurður A.
Magnússon. Könnun; sami: The modern; 5: Bjauni Benediktsson. Bók-
menntagreinar.
HANNES SIGFÚSSON (1922-)
Sjá 4: Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun 1940-1970; JÓN Óskar.
Gangstéttir.
HELGI HÁLFDANARSON (1911-)
Bouciier, Alan. Við sagnabrunninn. Sögur og ævintýri frá ýmsum löndum.
Alan Boucher endursagði. Helgi Hálfdanarson þýddi. Rv. 1971.
Ritd. Árni Bcrgmann (Þjv. 7.11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 14.11.),
Þorsteinn Valdimarsson (Tímar. Máls og menn., s. 177-78).
Shakespeare, William. Draumur á Jónsmessunótt. Ilelgi Hálfdanarson þýddi.
(Frums. hjá Herranótt í Háskólabíói 20. 2.)
Leikd. Ásgeir Hjartarson (Þjv. 25.2.), Halldór Þorsteinsson (Tíminn 27.
2.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 25.2.), Ólafur Jónsson (Vísir 23.2.), Sig-
urður A. Magnússon (Alþbl. 25.2.).
— Rómeó og Júlía. Helgi Hálfdanarson þýddi. (Frums. hjá Leikfél. Mennta-
skólans á Akureyri 24. 3.)
Leikd. P. J. (ísl.-ísaf. 3.4.).