Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Qupperneq 5
1. BÓKFRÆÐI
Birgir ÞórSarson, Bókasafn Jónatans á Þórðarstöðum. (Helgakver. Afmælis-
kveðja til Helga Tryggvasonar. Rv. 1976, s. 78—81.) [Birt er skrá, sem
Jónas Jónasson frá Hrafnagili gerði um safn Jónatans Þorlákssonar (1825—
1906).]
Einar SigurOsson. Bókmenntaskrá Skirnis. Skrif um fslenskar bókmenntir sfð-
ari tfma. 8. 1975. Einar Sigurðsson tók saman. Rv. 1976. 68 s.
Einar Torfason. Eyrarbakkaprent. Drög að ritaskrá. (Helgakver. Afmælis-
kveðja til Helga Tryggvasonar. Rv. 1976, s. 82—87.)
Helgakver. Rit þetta er tileinkað Helga Tryggvasyni bókbindara á áttræðis-
afmæli hans 1. marz 1976. Útgáfunefnd: Björn Jónsson, Einar Torfason,
Páll Jónsson. Rv. 1976. 114 s. ['Nokkur aðfaraorð’ eftir Björn Jónsson, s.
13—18; ‘Helgakviða’ eftir Egil Bjarnason, s. 19—22; að öðru leyti eru f rit-
inu greinar eftir sextán höfunda, flestar um bókasöfnun og bókfræði.]
íslenzk bókaskrá — The Icelandic National Bibliography. 1975. Útgáfu ann-
ast Landsbókasafn íslands — Þjóðdeild. Rv. 1976. 91 s.
Islenzk bókaskrá. Samantekt annast Landsbókasafn íslands — Þjóðdeild. Jan-
óar—nóvember 1976. 22 s. (íslensk bókatfðindi nr. 1.)
Jóh. Gunnar Ólafsson. Prentsmiðjur og prent f Vestmannaeyjum og útgáfu-
starfsemi Vestmannaeyinga til 1945. (Helgakver. Afmæliskveðja til Helga
Tryggvasonar. Rv. 1976, s. 88—102.)
Jón Steffensen. Saga bókarblaðs. (Helgakver. Afmæliskveðja til Helga
Tryggvasonar. Rv. 1976, s. 34—39.) [Fjallar um sérstakt tileinkunarblað f
eintaki af doktorsriti Eggerts Ólafssonar.]
Kristinn E. Andrésson. Halldór Hermannsson. (K.E.A.: Um íslenzkar bók-
menntir. Rv. 1976, s. 154—55.) [Birtist áður f Þjv. 6. 1. 1938.]
Mitchell, P. M. and Kenneth H. Ober. Bibliography of Modern Icelandic
Literature in Translation. Ithaca and London 1975. [Sbr. Bms. 1975, s.5.]
Ritd. Peter Hallberg (Nordisk tidskrift för bok- och biblioteksvasen
62—63 (1975—76), s. 103—05), M. N. Hallmundsson (Books Abroad, s. 424),
Gert Kreutzer (Skandinavistik, s. 150—52).
Ólafur F. Hjartar. Nordahl Grieg og Friheten. (Árb. Lbs. 1975. Nýr fl., s.
65—85.) [í greininni er m.a. gerð grein fyrir þvf, hversu háttað var mis-
munandi afbrigðum bókarinnar Friheten, er út kom hjá Helgafelli 1944.]