Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Side 6

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Side 6
6 EINAR SIGURÐSSON Ólafur Pdlmason. Beitistaðaprent. (Helgakver. Afmæliskveðja til Helga Tryggvasonar. Rv. 1976, s. 71—77.) SigurBur Lindal. Grágásarútgáfa Vilhjálms Finsens. (Helgakver. Afmælis- kveðja til Helga Tryggvasonar. Rv. 1976, s. 66—70.) Sólrún Jensdóttir. Books owned by ordinary people in Iceland 1750—1830. (Saga-Book 19 (1975-76), s. 264-92.) 2. BÓKAÚTGÁFA AB mun leitast við að svara breyttum þörfum fólks — segir Brynjólfur Bjarnason, framkvæmdastjóri Almenna bókafélagsins. (Mbl. 21. 3.) [Viðtal.] Árni Bergmann. Sigurför skrumsins. (Þjv. 4.1.) [Umfjöllun um hlutfall góðra bóka og vondra með tilvísun til greina eftir Ólaf Hauk Simonarson, sbr. Bms. 1975, s. 6, Reykjavikurbréfs Mbl. 21.12. 1975 og ritdóms eftir Jónas Guðmundsson um skáldsögu Snjólaugar Bragadóttur, sbr. Bms. 1975, s. 54.] — Bókaspjall á Þorláksmessu. (Þjv. 23.12.) Áslaug Ragnars. Alíslenzk barnabókaútgáfa að syngja sitt siðasta vers, — segir Baldvin Tryggvason. (Mbl. 31.3.) [Viðlal.] Baldvin Tryggvason. Ánægjan af starfinu fólst einkum í eftirvæntingunni, sem fylgdi útgáfu hverrar bókar. (Fréttabréf AB 5. tbl., s. [11].) [Kveðju- orð við lok 16 ára tfmabils sem framkvæmdastjóri AB.] „Bibliotekar ofrer al sin tid pá islandsk litteratur." (Berlingske Tidendc 14.6.) [Viðtal við Birgitte Hpvring.] Bjarni Sigtryggsson. Flóðasvæði bókmenntanna. (Alþbl. 5. 11.) Guðmundur Danielsson. Samtal í jeppa við Ragnar i Smára. (G. D.: Skrafað við skemmtilegt fólk. Rv. 1976, s. 192—215.) Gunnar Gunnarsson. Niður með skítt og lago stefnuna! (Þjv. 11.4.) Hannes Pétursson. Bókaflóð. (H. P.: Úr hugskoti. Rv. 1976, s. 17—18.) Haraldur Blöndal. Bestu bækur líðandi árs. (Vísir 15.12.) Haraldur Sigurðsson. Fjögurra alda afmæli bókagerðar Guðbrands Þorláks- sonar biskups 1575—1975. Erindi flutt á Gutcnbergssýningu að Kjarvals- stöðum 13. nóvember 1975. (Árb. Lbs. 1975. Nýr fl., s. 40—53.) [Oddur Sigurjónsson.] Rikisútgáfa námsbóka — stærsta bókaforlag landsins. Rætt við Jón Emil Guðjónsson, framkvæmdastjóra Ríkisútgáfu námsbóka. (Alþbl. 16.11.) — Bækurnar og jólin. (Alþbl. 18. 11., ritstjgr.) Ólafur Jónsson. Tíðindi í tölum. (Dbl. 14.7.) [Fjallar um bókaútgáfuna 1975.] — Bækur og böm. (Dbl. 15.7.) [Fjallar einkum um útgáfu barnabóka 1975.] Ricka, Claus. Giv den islandske litteratur en chance. (Nordsjælland 10.9. 1975.) [Viðtal við Rigmor Birgitte Hpvring bókaútgefanda.] Steindór Steindórsson. Prentverk Odds Björnssonar á Akureyri 75 ára. (Mbl. 1.9.) Útgáfa bóka 1974: Tala titla eftir efni bóka. (Hagtíðindi, s. 38.) Útgáfa bóka 1972—74: Tala titla. (Hagtiðindi, s. 39.)

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.