Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Page 13

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Page 13
BÓKMENNTASKRÁ 13 Árni Óla. Sálfræði í íslenzkum þjóðsögum. (Lesb. Mbl. 11.7.; endurpr. f Á.Ó.: Grúsk. 5. Rv. 1976, s. 170-86.) — Þjóðsagnir tengdar saman. (Á.Ó.: Grúsk. 5. Rv. 1976, s. 125—35.) [Fjallar um sagnirnar 'Valtýr á grænni treyju’ og ‘Sendimaður sýslumanns’.] — Þjóðtrú og uppeldi. (Á.Ó.: Grúsk. 5. Rv. 1976, s. 187—96.) Árni Þórarinsson. „Flippa listaskáldin út?“ (Mbl. 16.1.) [Örstutt viðtal við „listaskáldin vondu”.] — Sjónvarpsleikrit: Frankensteinskrímsli islenzkrar menningar? (Mbl. 30. 5.) — Þeir svamla í jólabókaflóðinu. (Vfsir 31. 10.) [Viðtal við gagnrýnenduma Árna Bergmann, Jóhann Hjálmarsson og Ólaf Jónsson.] Auður Styrkársdóttir. Lestrarvenjur og menning. (Dbl. 29.12.) [Ritað i til- efni af grein Þóris Ólafssonar: Bóklestur og menning, í Skirni 1976.] llaldur Óskarsson. Bréfkom til Jóhanns Hjálmarssonar. (Mbl. 17.6.) [Aths. við grein J. Hj. um skáldavöku á Kjarvalsstöðum i Mbl. 15.6.] Berattelser frán Island. Översattning och kommentarer av Sven O. Bergkvist och Heimir Pálsson. Urval Heimir Pálsson. Stockholm 1976. [Formáli eftir Sven O. Bergkvist, s. 7—11; eftirmáli eftir Heimi Pálsson, s. 161—73; í bókinni eiga þessir höf. smásögur: Halldór Stefánsson, Guðmundur G. Hagalin, Jakobína Sigurðardóttir, Ólafur Jóh. Sigurðsson, Thor Vilhjálms- son, Svava Jakobsdóttir, Guðbergur Bergsson, Þorgeir Þorgeirsson, Vé- steinn Lúðvíksson, Ólafur Haukur Símonarson.] Ritd. Crispin Ahlström (Göteborgs-Posten 22.11.), Lennart Hjelmstedt (Kristianstadsbladet 13.11.), Yvonne Hoffman (Vasabladet 28.12.), Kennetli Jonsgárden (Arbetarbladet 4. 11.), Sten Kindlundh (Skánska Dagbladet 11.10. ), Inge Knutsson (Arbetet 6.12.), Stig Larsén (Karlskoga-Kuriren 23.12., Örebro-Kuriren 23.12.), Per Nilsson-Tannér (Östersunds-Posten 15.10. ), Jan Olsson (Bokrevy nr. 4), Sven Ove Svenson (Smálands Folkblad 15.10.), L-GC (Södermanlands Nyheter 19.11.), SK (Dagen 21.12.). liergþóra Gísladóttir. Barnabaekur. Eftirþankar vegna jólabókaflóðsins. (Dbl. 8.1.) — Um ólíkan bókmenntasmekk hjá drengjum og stúlkum. (Dbl. 6.4.) — Barnaefni í leiklistarlffinu. (Dbl. 21.4.) Bjöm Jakobsson. Heyrði ég í hamrinum. (Kaupfélagsr. 52. h., s. 14—22.) [Fjallar um þjóðsögur.] [Björn Vignir Sigurpálsson.] „Hinn lifandi áhugi er aðalatriðið." Rætt við Svein Einarsson þjóðleikhússtjóra um aukin umsvif leikhússins, aðbúnað, tízkustefnur og sitlhvað fleira. (Mbl. 12.12.) Borén, Hans. Pá Island ar sagan levande. (Södermanlands Nyheter 12. 3.) [M. a. viðtal við Svein Skorra Höskuldsson um norræna þýðingarsjóðinn.] Borgarleikhús. Skrif um fyrirhugaða byggingu þess [sbr. Bms. 1975, s. 10]: Brynja Benediktsdóttir, Helga Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Þórhallur Sigurðsson (Mbl. 17.1., 31.1.), Jón Hjartarson (Mbl. 24.1.), óhöfgr. (Vísir 25.3., undirr. Svarthöfði), óhöfgr. (Mbl. 6.11., ritstjgr.).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.