Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Síða 14

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Síða 14
14 EINAK SIGURÐSSON Bryndis Gunnarsdóttir. Kolrassa á kústskafti er prýðileg skemmtun. Bráf um barnaleikrit. (Þjv. 7. 3., Dbl. 8. 3.) liöövar GuÖmundsson. „Alþýðuleikhúsið ekki stofnað til höfuðs Leikfélagi Akureyrar." (Tíminn 6. 7.) [Ritað í tilefni af grein Jónasar Guðmunds- sonar: Skýrsla um leikhúsvetur, i Tímanum 30. 6.] — Mörg er mælistikan. (Þjv. 12. 10.) [Ritað sem viðbót við grein Grétu Sig- fúsdóttur i Mbl. 31.7.] Craigie, Sir William. Rómantískur skáldskapur á íslandi. Erindi flutt í Glasgow-háskóla 11. nóvember 1949 í minningu um W. P. Kcr. 1—2. (Heima er bezt, s. 336—40, 372—75, 389.) [‘Formálsorð þýðarans’, Snæbjörns Jónssonar, s. 336—37.] David Arnason. Icclandic-Canadian literature. (Lögb.-Hkr. 15. 1.) Dægurskáld að morgunverði. (Dbl. 5. 10., undirr. Svarthöjöi.) [Höf. heldur því fram, að tilviljanir og hlutdrægt mat ráði því oft, hvað valið er af íslenskum bókmenntum til þýðinga.] Einar Bragi. Spridda tankar kring islandsk lyrik. (Gardar, s. 63—71.) Einar GuÖmundsson. Hálfyrði um þjóðsögur. (Mbl. 19.11.) Einar Karl Haraldsson. Af öfgamönnum. (Þjv. 13.8.) [Svar við grein Grétu Sigfúsdóttur í Mbl. 12. 8.] Einar Olgeirsson. Leikhús alþýðu. (Réttur, s. 236—37.) [Fjallar um Alþýðu- leikhúsið, Akureyri.] Félags- og kjaramál rithöfunda, — skrif um þau: Guðjón Sveinsson (Dbl. 28.1.), Hilmar Jónsson (Dbl. 20.5.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 3.6.), Jóhannes Helgi [viðtal] (Tfminn 29.5.), sami (Mbl. 3.6.), Jón úr Vör (Mbl. 10.6.), Sigurður A. Magnússon [viðtal] (Dbl. 31.5.), Thor Vil- hjálmsson [viðtal] (Alþbl. 3. 7.), Stjórn Launasjóðs rithöfunda (Þjv. 14. 12.). Finnbjörn Hjartarson. Lcikhúsfólki vísað til vegar. (Mbl. 19. 11.) [Höf. beinir orðum sinum að Þjóðleikhúsinu.] Finnbogi GuÖmundsson. Bókaspjall flutt á Gutenbergssýningu að Kjarvals- stöðum 20. nóvember 1975. (Árb. Lbs. 1975. Nýr fl„ s. 54—64.) Firchow, Evelyn Scherabon. Icelandic Short Stories. Boston 1974. [Sbr. Bms. 1975, s. 11.] r Ritd. Fredrik J. Heinemann (Library Journal, s. 1153), Hermann Páls- son (Scandinavica, s. 74—75), Njörður P. Njarðvík (Books Abroad, s. 178), Kristine Perlmuttcr (Icel. Can. 33 (1976), 4. h„ s. 36—37), Steindór Stein- dórsson (Heima er bezt, s. 107), óhöfgr. (Choice, s. 189—90). Foote, Peter. Icelandic literature in the English-speaking world. (Lögb.-Hkr. 18.3.) Gisli Jónsson. Á að verja fé úr bæjarsjóði til einhliða pólitisks áróðurs? (Mbl. 6.8.) [Ritað í tilefni af umsókn Alþýðuleikhússins um styrk úr bæjar- sjóði Ak.] Gisli Magnússon. Sauðárkrókur: Aldargömul leikstarfsemi. (Tíminn 21. 12.) Gréta Sigfúsdóttir. Verðlaunaveiting Fræðsluráðs: Engin frumsamin bama-

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.