Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Qupperneq 15
BÖKMENNTASKRÁ 15
bók lalin verðlaunahæf. Verðlaun veitt fyrir þýðingu. (Mbl. 11.6., leiðr.
12.6.)
— Viðurhlutamikil bókmenntakynning í Norræna húsinu. (Mbl. 31.7.)
[Kynning á sænsku, fyrirlesari Sigurður A. Magnússon.]
— Pýramklahleðsla Alþýðubandalagsins. (Mbl. 12. 8.) [Vísað til greinar Áma
Bergmanns 1 Þjv. 8. 8.]
Grindea, Miron. Isolanda Hibernica. (Adam, h. 391—93, 1975, s. 2—6.) [Inn-
gangsorð ritstj. að hefti, sem a. n. 1. er helgað ísl. menningarmálum.]
Gr0n, Jprgen Uffe. Fra Islands dæmringstid. Bidrag til belysning af de viden-
skabelige og kulturelle forudsætninger for Islands nationale genrejsning
i det 19. árhundrede. Odense 1976. [vi], 96, ix s. (Udgivelsesudvalgets
samling af studenterafhandlinger, 6.)
GuOjón FriOriksson. Við erum hnedd um að við séum að kollkeyra okkur.
Spjall við Margréti Óskarsdóttur um leiklistarstarfsemi á ísafirði. (Þjv.
2.7.)
GuOmundur Daníelsson. Orgland og íslenzku skáldin. (Mbl. 10. 7.) [Ritað í
tilefni af útkomu bókarinnar ‘Islandske dikt frá várt hundreár’, og er
m. a. greint frá viðtökum i Noregi.]
Gunnar Rafn Sigurbjörnsson. Leikfélag Siglufjarðar 25 ára. (Leikfélag Siglu-
fjarðar. [Leikskrá.] 25. leikár, 23. verke. (Selurinn hefur mannsaugu),
s. [7-9].)
Gunnar S. SigurOsson. Um leiklistarlíf á Blönduósi. (Leikfélag Blönduóss.
[Leikskrá.] 50. leikár, 1. verke. (Þið munið hann Jörund), s. 14—15.)
Gunnar Stefdnsson. Frumhlaup Jóns Óskars. (Tíminn 24. 4.) [Svar við grein
Jóns í Tímanum 13.4.]
— Fornvinir í nýjum flíkum. (Timinn 1.7.) [Fjallað er um rit um eða eftir
nokkra helstu rithöfunda íslendinga, út gefin á síðustu missirum.]
— Gestir heim í garð. (Tfminn 25. 7.) [I'jallar um erl. bókmenntaverk, sem
þýdd hafa verið og gefin út á íslensku á síðustu missirum.]
— Landamæri ljóðsins. (Timinn 25.8.)
Gylfi Þ. Gislason. Norræna þýðingarmiðstöðin. (Alþbl. 12.12.)
HallfreOur Örn Eiriksson. On Icelandic rfmur. An orientation. (Arv 1975,
s. 139-50.)
Hallgrimur H. Helgason. Efling fslenzkrar leikritunar. (Skólablaðið (M. R.)
52. árg., 3. tbl., s. [12-16].)
Hannes Pétursson og Helgi Sæmundsson. Islenzkt skáldatal. M-Ö. Rv. 1976.
[‘Viðbætir A-L’, s. 107—14; ‘Fáein eftirmálsorð’, s. 117.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 22. 12.).
Heimir Pálsson. En översattares funderingar. Kring en opublicerad över-
attning av Sven Delblancs Áminne. (Scripta Islandica 27 (1976), s. 13—23.)
Helga Kress. Bókmenntir og kvenfrelsi. Um kvenlýsingar í fjórum skáldsögum
kvennaárs. (Skfrnir, s. 173—212.)
— Vegen inn i forskningen. Om den litterære institusjon og kvinnelittera-
turforskning. (Nordisk Forum 4. h., s. 41—48.)