Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Qupperneq 20
20 EINAR SIGURÐSSON
Skáldavaka á Kjarvalsstöðura 13.6. [Nokkrir tugir höfunda lásu úr verkum
sínum.]
Umsögn Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 15. 6.), Ólafur Jónsson (Dbl. 16. 6.).
Skúli Guðjónsson. Bréf til Kritsins E. Andréssonar. (Tímar. Máls og menn.,
s. 314—18.) [Ritað í þakklætisskyni fyrir bók Kristins, Enginn er eyland.]
Skyum-Nielsen, Erik. Bondekulturen i klemme. (Information 22.4.) [Vikið
er m. a. að nokkrum nýlegum bókmenntaverkum.]
Skömmtunarstjórar oflofsins. (Dbl. 13.10., undirr. Svarthöjði.) [Ritað m. a.
f tilefni af grein Böðvars Guðmundssonar: Mörg er mælistikan, í Þjv.
12.10.]
Sólveig Jónsdóttir. Ekki sama hvernig barnabækur eru valdar. Starfshópur
fóstra lætur í ljós álit sitt á nýjum og gömlum barnabókum. (Vísir 22.12.)
Stefán Einarsson. Minningarþáttur um hann [sbr. Bms. 1972, s. 16]: Eiríkur
Sigurðsson (E.S.: Af sjónarhrauni. Hf. 1976, s. 135—44.)
Stefnan seinni ár hefur verið mér að skapi. Viðtal við Svein Einarsson, fyrr-
verandi formann leiknefndar. (Skólablaðið (M.R.) 52. árg., 3. tbl., s.
[18-19, 27].)
Steinunn Jóhannesdóttir. Haust — og leiklistin með vaxtarverki. (Þjv. 14.10.)
— Þingið og Þjóðleikhúsfrumvarpið. (Þjv. 21. 12.)
Sveinn Einarsson. Nýtt leikár. (Þjóðl. Leikskrá 28. leikár, 1976—77, 1. viðf.
(Sólarferð), s. [4-5, 8, 32].)
— Um menningarpólitík. (Dbl. 19.2.) [Ritað í tilefni af grein Ólafs Jóns-
sonar 2.2., Leikhús og pólitík.]
Sveinn Skorri Höskuldsson (útg.). Ideas and Ideologies in Scandinavian
Literature since the First World War. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 16.]
Ritd. Hans Hertel (Information 3.4.), Sven Linnér (Hufvudstadsbladet
23. 3.).
Sverrir Hólmarsson. Sumar hugmyndir eru merkilegri en aðrar. Viðtal við
Böðvar Guðmundsson um Alþýðuleikhúsið. (Þjv. 30. 5.)
S0nderholm, Erik. Kongsfærd og bonderejse. Kbh. 1974. [Sbr. Bms. 1975, s. 16.]
Ritd. Poul Engberg (Kristeligt Dagblad 12. 10.), Palle Koch (Informa-
tion 7. 10.), Palle Lauring (Politiken 12.10.), Harald Morell Jprgensen
(Aalborg Stiftstidende 7.10.), J. Boisen Schmith (Weekendavisen Ber-
lingske Aften 20. 12.), Ole Schrpder (Ekstrabladet 3. 10.).
Theatre in Iceland 1971—1975. Rv. 1976. 43 s. [Efni: ‘Theatre in Iceland’,
eftir Svein Einarsson, s. 3—16; skrár um verkefni Þjóðleikhússins, Leik-
félags Reykjavfkur, Sjónvarps og Hljóðvarps, á timabili því, sem ritið
tekur til, s. 17—43.]
Tómás Helgason frá Hnífsdal. Mynd af Leirgerði. (Ársrit Sögufél. ísf., s.
65—66.) [Birt er skopmynd, sem gerð var í tilefni af útkomu sálmabókar-
innar 1801.]
Valgeir Sigurðsson. Úsýni af áttundu hæð. Rætt við Geir Sigurðsson frá
Skerðingsstöðum. (Tíminn 10.10.) [Viðmælandi segir m. a. frá kynnum
sínum af Stefáni frá Hvítadal og Jóhannesi úr Kötlum.]