Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Síða 21

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Síða 21
BÓKMENNTASKRÁ 21 Váren kjem ridand. Islandsk etterkrigslyrikk. I utval ved Ivar Eskeland. Oslo 1976. [Formáli eftir útg., s. 5—8. — Þýdd eru ljóð eftir 23 höf.] Ritd. [Odd Abrahamsen] (Morgenbladet 8.12.), Sigbj0rn Heie (Bergens Tidende 8. 12.), Tove Nilsen (Dagbladet 23. 12.), Bjarne Slapgard (Levan- ger-Avisa 30. 10.), Iver Tore Svenning (Aftenposten 6.11.). Vesturfarar skrifa heim. 1. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 16.] Ritd. Richard Beck (Lögb.-Hkr. 6. 5.). Vilborg Dagbjartsdóttir. Skáldskapur. (Þjv. 31.12.) [Sagt er frá ‘Gunnu Ólafs’, austfirskum niðursetningi, og tilfærður kveðskapur eftir hana.] Vilborg Harðardóttir. „Flest bókmenntaverk eru skrifuð af karlmönnum fyrir karlmcnn" — segir Helga Kress m. a. í nýrri Skímisgrein. (Þjv. 4.1.) [Endursögn og umfjöllun um grein H.K., Kvenlýsingar og raunsæi, sbr. Bms. 1975, s. 58.] Þórarinn Þórarinsson. Þjóðleikhúsið. (Tíminn 25.11., ritstjgr.) Þorgeir Þorgeirsson. Um list, steinsteypu, öndina villtu og aðstandendur hennar. (Dbl. 9. 4.) [Fjallar einkum um sýningu Leikfél. Rv. á Villiönd- inni efir H. Ibsen.] Þórir Ólafsson. Bóklestur og menntun. (Skímir, s. 99—125.) Þorvaldur Kristinsson. Þrjú kvæði á þjóðhátiðarári. 1974 eftir Guðmund Böðvarsson, Óður um ísland eftir Hannes Pétursson, Þjóðhátíðarljóð að Þingvöllum eftir Tómas Guðmundsson. (Mímir, s. 5—15.) Örnólfur Árnason og GuGmundur Steinsson. Dramatikaren — er ikkje han teaterarbeidar? (Vinduet 2. h., s. 74—78.) [ísl. þýðing: Er höfundurinn ekki leikhúsmaður? (Þjv. 20.6.).] 5. EINSTAKIR HÖFUNDAR ALBERT ÓLAFSSON (1902- ) Albert Ólafsson. Islandske segner og eventyr. Oslo 1976. [Inngangur eftir höf., s. 5-9.] Ritd. A. H. Helland (Bok og Bibliotek, s. 341), Helga Sween (Hamar Arbeiderblad 11.10.). — Barna pá vulkanpya. Oslo 1976. Ritd. Vigdis Livik Hyldmo (Norsk Ungdom 2.12.), Berit Kvalheim (Morgenavisen 10.11.), Aslaug Svendsen (Várt Land 18.12.), Trond T. (Nidaros 13.11.), Brita og Vigdis (Dag og Tid 3.12.), O. D. (Nordlys 25.11.), 0. K. (M0re-Nytt 30.10.). ÁRMANN KR. EINARSSON (1915- ) Ármann Kr. Einarsson. Afastrákur. Ak. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 18.] Ritd. Bergþóra Gisladóttir (Dbl. 26.7.), Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 8.1.). — Frækilegt sjúkraflug. Saga handa börnum og unglingum. 2. útg. Ak. 1976.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.