Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Page 26

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Page 26
26 EINAR SIGURÐSSON undum, þar sem átalin er veiting viðbótarritlauna til Dags Sig. í des. 1975. ] Veiting viðbótarritlauna til höf. Skimpingar um það efni í Bæjarpósti — Landshorni I Þjóðviljanum: Árni Bergmann (Þjv. 21.11.), Bjarni Ólafs- son (Þjv. 6. 11.), Böðvar Guðmundsson (Þjv. 28. 10.), Gestur Sturluson (Þjv. 28.12.), Hjalti Kristgeirsson (Þjv. 20.10., 5.11.), Jóna Hansdóttir (Þjv. 3.11.), Oddný Guðmundsdóttir (Þjv. 27.11.), Stefanía Þorgríms- dóttir (Þjv. 14.10., 11.11., 4.12.), Svanhildur Skaftadóttir (Þjv. 21.10.), Sveinn Bergsveinsson (Þjv. 4.12.), Þórarinn Eldjám (Þjv. 4. 12.), Á. A. [vísa] (Þjv. 16. 11.), ‘Skfma’ [vísa] (Þjv. 18. 11.), ‘Vandræðaskáld’ [vísa] (Þjv. 17. 11.). DAVÍÐ STEFÁNSSON (1895-1964) Davíð Stefánsson. Gullna hliðið. (Frums. í Þjóðl. 26.12.) Leikd. Heimir Pálsson (Vfsir 28. 12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 29. 12.), Jónas Guðmundsson (Tfminn 28. 12.), Ólafur Jónsson (Dbl. 28. 12.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 31.12.). Davíðskvöld. Dagskrá um lff og skáldskap Davíðs Stefánssonar frá Fagra- skógi. Guðmundur Gunnarsson tók saman ásamt fleirum. (Frums. hjá Leikfél. Ak. 14.4.) Umsögn Sverrir Páll (íslendingur 22.4.). Arni Johnsen. „Snögglega birtist mér leikritið fullskapað — og svo var að skrifa" — sagði Davíð frá Fagraskógi um Gullna hliðið. Úr leikskrám Þjóðeikhússins um Gullna hliðið. (Mbl. 24.12.) Herdís Andrjesdóttir. Lesin ný kvæði eftir Davíð Stefánsson. (Ólína og Herdfs Andrjesdætur. Ljóðmæli. Rv. 1976, s. 285.) Jakob Jónsson. Trú og skáldskapur. — Gullna hliðið. (Alþbl. 27.11.) Matthías Johannessen. Sálin hans Jóns míns og Gullna hliðið. (Þjóðl. Leik- skrá 28. leikár, 1976-77, 8. viðf. (Gullna hliðið), s. [8, 12-13, 24-25 , 32].) Sigurgeir Þorvaldsson. Kveðja frá unnendum. (S.Þ.: Hraungrýti. Keflavík 1976, s. 84-86.) [Ljóð.] Sveinn Einarsson. Leiðin að hinu gullna hliði. (Þjóðl. Leikskrá 28. leikár, 1976-77, 8. viðf. (Gullna hliðið), s. [4-5].) Tómas GuOmundsson. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. (T. G. Að haustnótt- um. Rv. 1976, s. 209-26.) Sjá einnig 5: Guðmundur G. Hagalín. Ekki fæddur í gær. EGGERT ÓLAFSSON (1726-68) Ldrus ÞórOarson. Eggert Ólafsson — flutt á 200 ára afmæli hans 1. des. 1926. (L.Þ.: Ljóð. Rv. 1976, s. 33-34.) EGILL JÓNASSON (1899- ) GuOmundur Karlsson. Það má ef til vill kalla mig hagyrðing, en ekki skáld. Rabbað við Egil Jónasson á Húsavfk. (Vikan 15. tbl., s. 16—17.)

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.