Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Page 30
30
EINAR SIGURÐSSON
GRÍMUR THOMSEN (1820-96)
Grímur Thomsen. íslenzkar bókmenntir og heimsskoðun. Rv. 1975. [Sbr.
Bms. 1975, s. 26.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 216).
Andrés Björnsson. Frá Grími Thomsen og Norðmönnum. (Minjar og mennt-
ir. Afmælisrit helgað Kristjáni Eldjárn. Rv. 1976, s. 1—8.)
Sjá einnig 4: Islandske gullalderdikt.
GUÐBERGUR BERGSSON (1932- )
Guðbergur Bergsson. Það rís úr djúpinu. Rv. 1976.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 20.11.), Kristján Jóh. Jónsson (Þjv.
28.11.).
— Det sovcr i dybet. Hermann og Dfdí. Oversat fra islandsk af Preben
Meulengracht Sprensen. Originaltitel: Það sefur í djúpinu I,—II. Rv.
1973-74. Viborg [1976]. [Formáli þýð., s. 5-6.]
Ritd. Artur Lundkvist (Arbetet 28.11.), Preben Skov (Lektprudtalelse
fra Indbindingscentralen 76/49), Knud Spndergaard (Aarhuus Stiftstid-
ende 21.11.), E.B. (Jydske Tidende 5.12.), m.m-r. (Dagbladet 22.11.,
Viborg Stifts Folkeblad 27.11., Vendsyssel Tidende 28.11., Sjællands
Tidende 8.12., Vejle Amts Folkeblad 15.12.), het (Fyens Stiftstidende
28. 12.).
Borges, Jorge Luis. Suðrið. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 26.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er best, s. 395).
Sjá einnig 4: Berattelser; Lystreise.
GUÐJÓN SVEINSSON (1937- )
Guðjón Sveinsson. Húmar að kvöldi. Skáldsaga. Ak. 1975.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Timinn 28.8.), Steindór Steindórsson
(Heima er bezt, s. 142).
GUÐLAUGUR ARASON (1950- )
Guðlaugur Arason. Vindur, vindur vinur minn. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975,
s. 26.]
Ritd. Gunnar Stefánsson (Tíminn 30.1.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl.
20. 3.), Ólafur Jónsson (Dbl. 23. 2.).
GUÐMUNDUR BJÖRNSON (GESTUR) (1864-1937)
Sjá 5: Guomundur G. Hagalín. Ekki fæddur i gær.
GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON (1904-74)
Guðmundur Böðvarsson. Saltkorn í mold I, Saltkorn í mold II, Landsvísur.
Akr. 1976. (Ljóðasafn, 3. Safnrit, 6.) — Hríðarspor, Innan hringsins, Blað
úr vetrarskógi, Fimm kviður. Akr. 1976. (Ljóðasafn, 4. Safnrit, 7.) ['Heiti
og upphöf kvæða’ í Ljóðasafni 1—4, s. 171—80.]
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 11.12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 3.12.),