Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Blaðsíða 33
BÓKMENNTASKRÁ
33
— Hugsa dýrin? Frásagnir af mönnum og dýrum. Ak. 1976.
Ritd. Kristján frá Djúpalæk (Dagur 22.12.).
Eirikur Eiriksson. Á móti straumnum. (Heima er bezt, s. 4—10.) [Frásögn og
viðtal við höf.]
GUÐNÝ JÓNSDÓTTIR (1878-1975)
Minningargreinar um höf. [sbr. Bms. 1975, s. 29]: Guðrún Guðjónsdóttir
(Alþbl. 5.3., íslþ. Tímans 13.3.).
GUÐNÝ SIGURÐARDÓTTIR (1915- )
Guðnv Sigurðardóttir. I'að er bara svona. Ak. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 29.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 142).
GUÐRÚN HELGADÓTTIR (1935- )
Guðrún Helgadóttir. Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna. Rv. 1975. [Sbr.
Bms. 1975, s. 29.]
Ritd. Bergþóra Gísladóttir (Dbl. 27. 1.).
— í afahúsi. Rv. 1976.
Ritd. [Halldór Kristjánsson] (Tfminn 12. 12.), Jenna Jensdóttir (Mbl.
2. 12.), Silja Aðalsteinsdóttir (Þjv. 4.12.).
Vilborg Dagbjartsdóttir. Ég vil ekki svindla á krökkum. (Þjv. 24. 10.) [Viðtal
við höf.]
GUNNAR BENEDIKTSSON (1892- )
Gunnar Benediktsson. Stiklað á stóru. Frá bernsku til brauðleysis. Rv. 1976.
191 s.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 28.11.), Jón Helgason (Tíminn 27.11.),
Oddur Sigurjónsson (Alþbl. 30.11.).
Rafn Jónsson. „Höfðinglegt yfirbragð hefur alltaf farið svolítið í taugarnar
á mér.“ Vfsir ræðir við Gunnar Benediktsson, rithöfund, prest og sósíal-
ista í tilefni nýrrar bókar hans. (Vfsir 28. 11.)
GUNNAR GUNNARSSON (1889-1975)
Minningargrein um höf. [sbr. Bms. 1975, s. 29—30]: Heinrich Jessen (Aus-
blick 1.-2. h„ s. 15-16).
Eirikur Hreinn Finnbogason. Franzisca Gunnarsson. Minning. (Mbl. 19. 12.)
C.uðtnundur Böðvarsson. Hugsað til Gunnars Gunnarssonar í heiðinni, sum-
arið 1965. (G. B.: Ljóðasafn. 4. Akr. 1976, s. 39.)
Sveinn Skorri Höskuldsson. Franzisca Gunnarsson 1891—1976. Minning.
(Þjv. 3. 11.)
Tómas Guðmundsson. Á degi Gunnars Gunnarssonar. (T. G.: Að liaustnótt-
um. Rv. 1976, s. 177-97.)
Að baki skálds. (Mbl. 22.11.) [Hluti Reykjavíkurbréfs, ritaður f tilefni af
andláti Franziscu Gunnarsson, ekkju G. G.]