Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Síða 37
BÓKMENNTASKRÁ
37
Kristinn E. Andrésson. Salka Valka. (K.E.A.: Um íslenzkar bókmenntir. Rv.
1976, s. 33—41.) [Birtist áður í Iðunni 1932 og Eyjunni hvitu.]
— Sjálfstætt fólk, fyrri hluti. (K.E.A.: Um íslenzkar bókmenntir. Rv. 1976,
s. 59—64.) [Birtist áður i Iðunni 1934 og í Eyjunni hvftu.]
— Sjálfstætt fólk. Hetjusaga. (K.E.A.: Um fslenzkar bókmenntir. Rv. 1976,
s. 122—29.) [Birtist áður í Iðunni 1936.]
— Rauðsmýrarmaddaman hefur orðið. Svar við skrifum Jónasar frá Hriflu
um Sjálfstætt fólk. (K.E.A.: Um íslenzkar bókmenntir. Rv. 1976, s.
130—38.) [Birtist áður í Verklýðsblaðinu 13. 3. og 16. 3. 1936 og í Eyjunni
hvftu.]
— Rauðu pennarnir. — Halldór K. Laxness. (K.E.A.: Um íslenzkar bók-
menntir. Rv. 1976, s. 145—47.) [Birtist áður í Þjv. 21.11. 1936.]
— Ólafs saga Kárasonar Ljósvíkings. (K.E.A.: Um islenzkar bókmenntir.
Rv. 1976, s. 168—85.) [Birtist áður f Rauðum pennum 1938.]
[Matthias Johannessen.] Uppgjör nóbelsskálds. (Mbl. 12. 12., kaflar í Reykja-
víkurbréfi.) [Þessi skrif urðu tilefni eftirfarandi skoðanaskipta: Svavar
Gestsson (Þjv. 15. 12.), Matthías Johannessen (Mbl. 16.12.), Jón úr Vör
(Þjv. 30. 12.).]
Ólafur Grétar Krisljdnsson. Þróun ritstíls Halldórs Laxness. (Skinfaxi (Fram-
tfðin M.R.) febrúar, s. 30—31.)
Sveinn Skorri Höskuldsson. Women and love in the novels of Laxness.
(Northern Studies 6. h. 1975, s. 3—20.)
Sverrir Kristjánsson. Atómstöðin. Ritdómur birtur í Þjóðviljanum 17. októ-
ber 1948. (Leikfélag Hveragerðis — Leikfélag Selfoss. Leikskrá (Atómstöð-
in), mars, s. 9—17.)
Tómas GuÖmundsson. Horft til æskuára. (T. G.: Að haustnóttum. Rv. 1976,
s. 227-36.)
Þórdis Árnadóttir. Fín frú, sendill og allt þar á milli. Vikan ræðir við Auði
Laxness í Gljúfrasteini. (Vikan 50. tbl., s. 12—17.)
Ornkloo, Ulf. Halldór Laxness: Nobelpriset ett onödigt ont... (Röster i
Radio-TV 22. h„ s. 10-11.)
Sjá einnig 3: Þjóuvii.jinn. Hjalti Kristgeirsson. Skáld blaðsins; sami: Það
fsjárverða; 4: Gunnar Stefánsson. Fornvinir; Knutsson, Inge; Skyum-Niel-
sen, Erik; 5: Guðmundur G. Hagalín. Ekki fæddur f gær.
HALLDÓR SIGURÐSSON (GUNNAR DAL) (1924- )
Gunnar Dal. Kamala. Saga frá Indlandi. Rv. 1976. [‘Formáli’ eftir Sigvalda
Hjálmarsson, s. 5—7.]
Ritd. Bragi Jósepsson (Alþbl. 8. 12.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 22. 12.),
Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 22. 12.).
Árni Þórarinsson. „Ekkert veitir meiri gleði cn skilningur." Rætt við Gunn-
ar Dal rithöfund. (Mbl. 18.7.)