Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Síða 38
38
EINAR SIGURÐSSON
HALLDÓR STEFÁNSSON (1892- )
Gorkí, Maxím. Náttbólið. Þýðing: Halldór Stcfánsson. (Frums. í Þjóðl. 29. 2.)
Leikd. Emil H. Eyjólfsson (Mbl. 17. 3.), Haraldur Blöndal (Visir 12. 3.),
Jónas Guðmundsson (Tfminn 11.3.), Ólafur Jónsson (Dbl. 3.3.), Sverrir
Hólmarsson (Þjv. 6. 3.).
Kristinn E. Andrésson. Rauðu pennarnir. — Halldór Stefánsson. (K.E.A.:
Um íslenzkar bókmenntir. Rv. 1976, s. 151—52.) [Birtist áður í Þjv.
28.11. 1936.]
Sjá einnig 4: Berattelser.
HALLGRÍMUR PÉTURSSON (1614-74)
Eysteinn SigurÖsson. Handrit Hallgríms Péturssonar í British Museum.
(Sarav. 5. h„ s. 20—22.)
Jakob Jónsson. Hvemig á að lesa Passíusálmana? (Alþbl. 24.10.)
Sigurbjörn Einarsson. Minning Hallgríras. (S. E.: Helgar og hátíðir. Rv.
1976, s. 225-31.)
— Dr. Lajos Ordass biskup — 75 ára. (Mbl. 6.2.) [Þýddi Passíusálmana á
ungversku.]
Snœbjörn Jónsson. Hallgrfmur Pjetursson. (S. J.: Haugfje. Rv. 1976. s. 94.)
[Ljóð.]
HANNES HAFSTEIN (1861-1922)
Bjarni Benediktsson. Stjórnmálamaðurinn Hannes Hafstein. (íslenzkar úr-
valsgreinar. Rv. 1976, s. 11—23.)
Lárus ÞárBarson. Hannes Hafstein, skáld. (L. Þ.: Ljóð. Rv. 1976, s. 95—96.)
Tómas GuÖmundsson. Hannes Hafstein. (T. G.: Að haustnóttum. Rv. 1976,
s. 107-22.)
Sjá einnig 4: Islandske gullaldcrdikt.
HANNES PÉTURSSON (1931- )
Hannes Pétursson. Úr hugskoti. Kvæði og Iaust mál. Rv. 1976.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 3. 12.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 9.12.),
Indriði G. Þorsteinsson (Vísir 7.12.), Kristján frá Djúpalæk (Dagur 22.12.),
Kristján Jóh. Jónsson (Þjv. 12.12.).
Pálmi Hannesson. Fósturjörð. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 35.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 106), Valgeir Sigurðsson
(Tíminn 3. L).
Jón Espólín og Einar Bjarnason. Saga frá Skagfirðingum 1685—1847. 1.
Umsjón höfðu með útgáfunni: Kristmundur Bjarnason, Hannes Péturs-
son, Ögmundur Helgason. Rv. 1976. ['Aðfararorð’ eftir H. P„ s. 5—6.]
Ritd. Lúðvfk Kristjánsson (Mbl. 22.12.), Siglaugur Brynleifsson (Þjv.
17.12. ).
Úr fórum Stefáns Vagnssonar frá Hjaltastöðum. Frásöguþættir, þjóðsögur