Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Page 39

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Page 39
BÓKMENNTASKRÁ 39 og bundið raál. Hannes Pétursson valdi efnið og bjó til prentunar. Rv. 1976. [‘Eftirmáli’ útg., s. 279-81.] Ritd. Halldór Kristjánsson (Timinn 14.12.), Siglaugur Brynleifsson (Þjv. 16.12.). Hannes Pétursson. Island: Die Berge sind unsere Stadte. (Europáische Hefte — Cahiers Européens — Notes from Europe 4. h., s. 33—36.) [Útdráttur úr ræðu höf., er hann tók við Henrik-Steffens verðlaununum, sbr. Bms. 1975, s. 36. — Einnig birt á frönsku og ensku f sama riti, s. 37—40.] Sjá einnig 4: Hannes Pétursson og Helgi Sæmundsson. íslcnzkt; Sex; Þor- valdur Kristinsson. HANS P. CHRISTIANSEN (1901- ) Hans P. Christiansen. Til vina minna. [Ljóð og Iaust mál.] „Þetta kver kem- ur út 10. aprfl 1976 á 75 ára afmæli höfundarins. — Upplag innan við 100 eintök og aðeins ætlað vinum.“ [Kópavogi] 1976. [Formáli um höf. eftir Jón úr Vör, s. [5—12].] HAUKUR ÁGÚSTSSON (1937- ) Haukur Ágústsson. Yfir kaldan kjöl. Rv. 1975. Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 22.10.). HELGI HÁLFDANARSON (1921- ) Helgi Hái.fdanarson. Japönsk lióð frá liðnum öldum. Rv. 1976. [Formáli höf., s. 7-11.] Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 22.12.). Oylfi Þ. Gislason. Um ljóð. (Alþbl. 26.9., sunnudagsleiðari.) [Ritað f tilefni af orðaskiptum Helga Hálfdanarsonar og Magnúsar Björnssonar um ljóð og Ijóðform og þess getið til, að Helgi og ‘Magnús’ séu einn og sami maðurinn, enda mun svo vera.j Helgi Hdlfdanarson. Ljóð eða ekki Ijóð. (Mbl. 15.8.) — Ljóð og bylting. (Mbl. 22.8.) Magnús Björnsson. Ljóð frá Japan. (Mbl. 12. 8.) — Bylting eða ekki bylting. (Mbl. 18.8.) — Lokaorð um ljóð. (Mbl. 25. 8.) HELGI SÆMUNDSSON (1920- ) Helgi Sæmundsson. Sunnan f móti. Ljóð 1937—1975. Rv. 1976. Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 30.1.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 288), Þorvarður Helgason (Vfsir 22. L). Pedersen, Poul P. M. Danmarks gode vcn i Island. (Kristeligt Dagblad 10.8.) Sjá einnig 4: Hannes Pétursson og Helgi Sccmundsson. íslenzkt; Ólafur Jónsson. Hvernig.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.