Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Qupperneq 40
40
EINAR SIGURÐSSON
HERDÍS ANDRJESDÓTTIR (1858-1935)
Sjá 5: Ólína og Herdís Andrjesdætur.
HERDÍS EGILSDÓTTIR (1934- )
Hf.rdÍs Egilsdóttir. Draugurinn Drilli. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 37.]
Ritd. Bergþóra Gísladóttir (Dbl. 12.6.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 23. 10.).
HILMAR JÓNSSON (1932- )
Hilmar Jónsson. Hundabyltingin. Skáldsaga. Keflavík 1976.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 30.11.), Erlendur Jónsson (Mbl. 7.12.),
Indriði G. Þorsteinsson (Vísir 29.11.), Kristinn Reyr (Dbl. 14. 12.), Stein-
dór Steindórsson (Heima er bezt, s. 432).
Magnús Gíslason. Ádeiluskrifari bregður á leik: Hundarnir gera byltingu.
(Dbl. 20.11.) [Stutt viðtal við höf.j
„Ekki hacgt að drepa bitastæða bók“ — segir Hilmar Jónsson rithöfundur og
bókavörður. (Mbl. 10. 12.) [Stutt viðtal við höf.]
HJÁLMAR JÓNSSON (BÓLU-HJÁLMAR) (1796-1875)
Djörn Bjarnarson. Þegar sálarskip Bólu-Hjálmars lét úr vör ... (B.B.: Dynskot.
Kópavogi 1976, s. [26—29], Tímar. Máls og menn., s. 169—70.) [Ljóð.]
Kristjdn Eldjdrn. Hagleiksverk Hjálmars í Bólu. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975,
s. 38.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 395).
Pétur Sigurgeirsson. Trúarskáldið Bólu-Hjálmar. (Dagur 16. 12.)
Sigurður Gislason. Bólu-Hjálmar. (Heima er bezt, s. 14.) [Ljóð.]
Stefán Vagnsson. Bólu-Hjálmar og Blöndhlíðingar. Umsögn send Finni Sig-
mundssyni. (Úr fórum Stefáns Vagnssonar. Rv. 1976, s. 108—18.)
Sjá einnig 4: Islandske gullaldcrdikt.
HRAFN GUNNLAUGSSON (1948- )
Hrafn Gunnlaugsson. Grafarinn með fæðingartengurnar. [Ljóð.] Rv. 1976.
Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (Dbl. 23.12.), Indriði G. Þorsteinsson (Vísir
22. 10.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 12.11.).
— Saga af sjónum. (Leikrit, endursýnt í Sjónvarpi 1. 3.) [Sbr. Bms. 1973,
s. 35.]
Umsögn Rafn Jónsson (Vlsir 3. 3.), óhöfgr. (Þjv. 10. 3.).
Árni Þórarinsson. „Ég er fyrst og fremst stjórnleysingi" — segir Hrafn Gunn-
laugsson í stjórnlausu viðtali við Vísi. (Vísir 7.11.)
HREIÐAR STEFÁNSSON (1918- )
Hreiðar Stefánsson. Blómin blíð. Barnasaga. Ak. 1975.
Ritd. Valgarður Haraldsson (Heimili og skóli 1. h„ s. 47).
Sjá cinnig 5: [Jf.nsína Jensdóttir] Jenna og Hreiðar Stefánsson.