Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Page 43

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Page 43
BÓKMENNTASKRÁ 43 JÓHANN PÉTURSSON (BRIMAR ORMS) (1918- ) Valgeir SigurOsson. „Það myndi kosta mig meira að gera það ekki." Rætt við Jóhann Pétursson, vitavörð á Hornbjargsvita. (Tíminn 25.7.) JÓHANN SIGURJÓNSSON (1880-1919) RagnheiÖur Viggósdóttir. Af Gróu og Höllu. Gengið í gömul spor á Fells- eyrinni. (Lesb. Mbl. 10.10.) Sjá einnig 5: Halldór Laxness. Úngur eg var. JÓHANNA ÞRÁINSDÓTTIR (1940- ) Jóhanna Þráinsdóttir. Útrás. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 41.] Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 24. 3.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 72). Sjá einnig 4: Helga Kress. Bókmenntir. JÓHANNES [JÓNASSON] ÚR KÖTLUM (1899-1972) Jóhannes úr Kötlum. Ljóðasafn. 7—8. Rv. 1976. [Eftirmáli höf. við frum- útg. Sjödægru, 7. b., s. 213—14. — Aths. höf. við frumútg. Tregaslags, 8. b., s.221.] Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 23.11.). Hannes Pétursson. Lofsöngvari. (H. P.: Úr hugskoti. Rv. 1976, s. 79—83.) Jóhann Þórðarson. Jóhannes úr Kötlum. Bókmenntaritgerð. (Verslskbl., s. 17-19.) Kristinn E. Andrésson. Jóhannes úr Kötlum: Og björgin klofnuðu. (K.E.A.: Um íslenzkar bókmenntir. Rv. 1976, s. 112—17.) [Birtist áður i Rétti 1935.] — Rauðu pennarnir. — Jóhannes úr Kötlum. (K.E.A.: Um íslenzkar bók- menntir. Rv. 1976, s. 149—51.) [Birtist áður 1 Þjv. 27.11. 1936.] — Jóhannes úr Kötlum: Vcrndarenglarnir. (K.E.A.: Um islenzkar bók- menntir. Rv. 1976, s. 210—17.) [Birtist áður í Timar. Máls og menn. 1943.] Nlna Björk Árnadóttir. Ljóð til Jóhannesar úr Kötlum. (íslenzk ljóð 1964— 1973. Rv. 1976, s. 209-11.) Sigurgeir Þorvaldsson. í minningu Jóhannesar skálds úr Kötlum. (S.Þ.: Hraungrýti. Keflavik 1976, s. 87.) [Ljóð.] Sjá einnig 4: Valgeir SigurÖsson. JÓHANNES HELGI [JÓNSSON] (1926- ) Jóhannes Helgi. Gjafir eru yður gefnar. Greinasafn. Rv. 1976. 147 s. ['For- máli’ cftir Kristján Karlsson, s. 7—8.] Ritd. Gunnar Stefánsson (Tíminn 19. 12.). Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 12.12.), Jónas Guðmundsson (Timinn 23.12.). — Farmaður i friði og striði. Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjóferða- minningar sínar. Hf. 1976.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.