Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Side 47
BÖKMENNTASKRÁ 47
— Kunnir menn liafa hug á að filma Skjaldhamra. Rætt við Gunnar Eyj-
ólfsson um leiklistarhátíðina í Dyflíni. (Þjv. 14. 10.)
Smáar tjóðir eiga at verða stoltar. íslendingar á vitjan í Havn við skemti-
ligum leiki, sem tó hevur meining. (Dagblaðið 27. 8.) [Ritað 1 tilefni af
uppfærslu Leikfól. Rv. á Skjaldhömrum í Færeyjum.]
Sjá einnig 5: Jóhannes Helgi. Gjafir eru yður gefnar.
JÓNAS GUÐMUNDSSON (1930- )
Jónas Guðmundsson. Ágúst berhenti. Skáldsaga. Rv. 1976.
Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 22. 12.), Halldór Kristjánsson
(Tíminn 29. 12.), Indriði G. Þorsteinsson (Vfsir 14. 12.).
Sjá einnig 4: Árni Þórarinsson. Sjónvarpsleikrit.
JÓNAS FRIÐGEIR [GUÐNASON] (1945- )
Jónas Friðgeir. Mór datt það í hug. [Ljóð.] ísafirði 1976.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 7.12.).
JÓNAS HALLGRÍ MSSON (1807-45)
Halldór Kristjdnsson. Jónas Hallgrímsson vissi sínu viti. (Tíminn 8.4.)
[Fjallar um Dalvísu og er ritað í tilefni af grein Sveins Bergsveinssonar:
Vinsældir og listgildi skáldskapar, sbr. Bms. 1975, s. 16.]
Hannes Pétursson. Línur í „Óhræsinu". (Lesb. Mbl. 4.7., rangl. merkt
26.6.)
Kristinn E. Andrésson. Lágum hlffir hulinn verndarkraftur. (íslenzkar úr-
valsgreinar. Rv. 1976, s. 71—75.)
Sentier, Wayne M. Jónas Hallgrímsson, translator of Schiller’s „Elysium"?
(Scand. Studies, s. 207—11.)
Tómas GuOmundsson. Um Jónas Hallgrfmsson. (T. G.: Að haustnóttum. Rv.
1976, s. 7-61.)
Sjá einnig 4: Islandske gullalderdikt.
JÖKULL JAKOBSSON (1933- )
Jökull Jakobsson. Feilnóta í fimmtu sinfóníunni. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975,
s. 46.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 6.3.), Hallberg Hallmundsson (Books
Abroad, s. 671).
— Hart í bak. (Frums. hjá Leikfól. Vestm. 13.11. 1975.) [Sbr. Bms. 1975,
s. 46.]
Leikd. Árni Johnsen (Mbl. 31. L).
— Kertalog. (Frums. að Breiðumýri hjá Ungmennafél. Efling f Reykja-
dal 12.3.)
Leikd. Þórir Steingrímsson (Alþbbl. 19. 3.).
— Keramik. (Leikrit, sýnt í Sjónvarpi 19.4.)