Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Side 50

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Side 50
50 EINAR SIGURÐSSON KRISTMANN GUÐMUNDSSON (1901- ) Kristmann Guðmundsson. Stjörnuskipið. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 48.] Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 36). — Ud og aske. Árhus 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 48.] Ritd. Marie-Louise Paludan (Weekendavisen Berlingske Aften 30.1.). „Sommerens sidsta blomster." (Dagskrá á 75 ára afmæli Kristmanns Guð- mundssonar skálds. (Flutt í Útvarpi 23. 10.) Umsögn Jóhannes Helgi (Mbl. 28.10.). Greinar í tilefni af 75 ára afmæli höf.: Gylfi Þ. Gíslason (Alþbl. 23. 10.), Haukur Már Haraldsson (Alþbl. 23. 10.), óhöfgr. (Mbl. 24. 10., Reykja- víkurbréf). Sigtryggur Sigtryggsson. „Hef alltaf elskað börn" — segir Kristmann Guð- mundsson, sem á dögunum eignaðist sjöttu stúlkuna. (Mbl. 21.2.) [Stutt viðtal við höf.] Við eigum marga efnilega höfunda f dag. Rætt við Kristmann Guðmundsson 75 ára. (Mbl. 23.10.) Sjá einnig 4: Gunnar Stefánsson. Fornvinir; 5: Jóhannes Helgi. Gjafir eru yður gefnar. LÁRUS SIGURBJÖRNSSON (1903-74) Moliere. ímyndunarveikin. Þýðing: Lárus Sigurbjörnsson. Bundið mál: Tómas Guðmundsson. (Frums. í Þjóðl. 20.5.) Leikd. Haraldur Blöndal (Vísir 3.6., eftirmáli leikdóms 11.6.), Jó- hann Hjálmarsson (Mbl. 9.6.), Jónas Jónasson (Alþbl. 22.5.), Ólafur Jónsson (Dbl. 24.5.), H.M.H. (Mdbl. 7.6.). LÁRUS ÞÓRÐARSON (1880-1931) Ljóð Lárusar Þórðarsonar kennara frá Börmum. Ingibjörg Sigurjónsdóttir sá um útgáfuna. Rv. 1976. ['Um Lárus skáld Þórðarson frá Börmum’ eftir útg., s. 5—10.] LÍNEY JÓHANNESDÓTTIR (1913- ) L(ney Jóhannesdóttir. Kerlingarslóðir. Rv. 1976. Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 12. 12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 22. 12.). MAGNEA MATTHÍASDÓTTIR (1953- ) Magnea MA'rrHfASDÓTTiR. Kopar. [Ljóð.] Rv. 1976. Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 14. 12.). MAGNÚS ÁSGEIRSSON (1901-55) Guðmundur Böðvarsson. í minningu Magnúsar Ásgeirssonar. (G.B.: Ljóða- safn. 2. Akr. 1975, s. 168-69.) Hjörtur Pálsson. Sú gata er einn þú gengur... Hjörtur Pálsson skrifar um Magnús Ásgeirsson. (Samv. 9,—10. h., s. 18—21, 47—52.)

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.