Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Síða 57

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Síða 57
BÓKMENNTASKRÁ 57 ÓLÖF JÓNSDÓTTIR (1909- ) Ólöf Jónsdóttir. Dögg næturinnar. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 51.] Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 11.4.). ÓLÖF SIGURÐARDÓTTIR FRÁ HLÖÐUM (1857-1933) Laufey Valdimarsdóttir. Fyrir minni Ólafar frá Hlöðum. (íslenzkar úrvals- greinar. Rv. 1976, s. 77—79.) Snœbjörn Jónsson. Ólöf Sigurðardóttir. (S.J.: Haugfje. Rv. 1976, s. 56—57.) [Ljóð.] ÓSKAR AÐALSTEINN [GUÐJÓNSSON] (1919- ) Óskar Aðalsteinn. Vökuljóð fyrir alla. Rv. 1976. Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 10. 12.). PÁLL H. JÓNSSON (1908- ) Páll H. Jónsson. Úr Djúpadal að Arnarhóli. Sagan um Hallgrím Kristins- son. Ak. 1976. [‘Formáli' eftir Erlend Einarsson, s. 5—7.] Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 17. 12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 15.12.), Jón Þ. Þór (Þjv. 24.12.), Kristján frá Djúpalæk (Dagur 15.12.). PÁLL ÓLAFSSON (1827-1905) Þorsteinn Gislason. Páll Ólafsson. (íslenzkar úrvalsgreinar. Rv. 1976, s. 143-53.) PÉTUR ÖNUNDUR ANDRÉSSON (1952- ) Pétur Önundur Andrésson. Næturfrost. [Ljóð.] Rv. 1976. Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 7. 12.). Árni Johnsen. Að loka af barnið eins og malbik á gamla götu. Rabbað við Pétur Önund ljóðskáld og kennara. (Mbl. 22. 12.) I’ÉTUR GUNNARSSON (1947- ) Pétur Gunnarsson. Punktur punktur komma strik. Skáldsaga. Rv. 1976. Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 14.11.), Árni Þórarinsson (Vfsir 10.11.). Gunnar Stefánsson (Tíminn 19.11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 23.11.). Árni Þórarinsson. „Við erum að byrja að taka upp úr töskunum." Rætt við Pétur Gunnarsson um „Punktur punktur komma strik", um þá kynslóð sem reit þá bók, og um hann sjálfan. (Vísir 14.11.) RAGNAR JÓHANNESSON (1913-76) Minningargreinar um höf.: Benedikt Gröndal (Alþbl. 24.11.), Bjarni Vil- hjálmsson (Alþbl. 24. 11., Mbl. 24. 11.), Broddi Jóhannesson (Mbl. 24. 11.), Guðmundur Vésteinsson (Alþbl. 24.11.), Stefán Bjarnason (Mbl. 24.11.), Steingrfmur Ingvarsson (Mbl. 24. 11.), Valgarður Kristjánsson (Mbl. 24.11.), Þorvaldur Þorvaldsson (Mbl. 24.11.), J.Þ. (Umbrot 17.12.), Gagn- fræðingar frá Gagnfræðaskóla Akraness 1950 (Mbl. 24.11.).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.