Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Page 58

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Page 58
58 EINAR SIGURÐSSON RAGNAR ÞORSTEINSSON (1908- ) Ragnar I'orsteinsson. Með hörkunni hafa þeir það. Níu eftirminnilegir æviþæltir og sex smásögur. Rv. 1976. [‘Góður gestur’, formáli eftir Guð- mund G. Hagalfn, s. 7—9.] Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 22.12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 23. 12.). RAGNHILDUR ÓLAFSDÓTTIR (1918- ) Ragnhildur Ólafsdóttir. Fólk á förum. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 51.] Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 14). SIGFÚS DAÐASON (1928- ) Sjá 4: Kristinn E. Andrésson. SIGFÚS SIGFÚSSON (1855-1935) Sjá 5: Guðmundur G. Hagalín. Ekki fæddur f gær. SIGURÐUR BREIÐFJÖRÐ (1798-1846) Sjá 4: Islandske gullalderdikt. SIGURÐUR EINARSSON (1898-1967) Ágúst Vigfusson. Sigurður Einarsson. (Á.V.: Mörg eru geð guma. Rv. 1976, s. 7-17.) Kolbeinn Þorleifsson. Et kortfattet overblik over forholdet mellem kristen- dommen og socialismen i Island 1925—35 tillige med „docentsagens" (1936—38) tilknytning liertii. (Religion och kyrka i 1930-talets sociala kris. Nordiska kyrkohistorikermötet 1974. Anföranden och rapporter. Uppsala 1976, s. 51-61.) SIGURÐUR GRÍMSSON (1896-1975) Þórbergur ÞórÖarson. Skáldskapargagnrýnarnir nýju og tvö kvæði eftir Sig- urð Grfmsson. (Þ. Þ.: Ólfkar persónur. Rv. 1976, s. 42—59.) SIGURÐUR GUÐJÓNSSON (1937- ) Sigurður Guðjónsson. í lcit að sjálfum sér. Rv. 1976. [Bókin er safn tuttugu og þriggja ritgerða, sem margar hafa birst áður í blöðum og tfmaritum.] Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 13.11.), Árni Þórarinsson (Vfsir 8.12.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 28.11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 25.11.). SigurÖur Guðjónsson. Gegnum himnarfki og helvíti til eðlilegs lffs. Sig- urður Guðjónsson rithöfundur lýsir hér þeirri óhugnanlegu reynslu að verða skyndilega geðveikur, missa samband við raunveruleikann, — að upplifa ólýsanlega sælu og sárustu kvöl og komast sfðan til heilsu á nýjan leik. (Lesb. Mbl. 5. 12.) — Hver á barnið? (Tfminn 14. 12.) [Ritað f tilcfni af þeirri staðhæfingu

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.