Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Page 59

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Page 59
BÓKMENNTASKRÁ 59 Alfreðs Þorstcinssonar í Tímanum 3. 12., að bók höf., í leit að sjálfum sér, sé afkvæmi „menningarsamstarfs" Mbl. og Þjv.] SIGURÐUR HARALZ (1901- ) Kormákur Sicurðsson. í moldinni glitrar gullið. Endurminningabrot úr fór- um Sigurðar Haralz. Hf. 1976. Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 18.12.). SIGURÐUR JÓNSSON FRÁ BRÚN (1898-1968) Ólafur Sigfússon, Forsæludal. Ljóð til minningar um Sigurð frá Brún. (Mbl. 5.10.) SIGURÐUR A. MAGNÚSSON (1928- ) Einar Karl Haraldsson. Fyrsti íslendingur er starfar í alþjóðlegri rithöfunda- miðstöð. (Þjv. 25. 8.) [Viðtal við höf.] Sjá einnig 4: Ólafur Jónsson. Hvernig. SIGURÐUR NORDAL (1886-1974) Finnbogi GuOmundsson. Sigurður Nordal. (Andvari, s. 3—91.) Guðmundur Böðvarsson. Til Sigurðar Nordals 1946. (G.B.: Ljóðasafn. 4. Akr. 1976, s. 68.) Hannes Pétursson. Sigurður Nordal. (H. P.: Úr hugskoti. Rv. 1976, s. 102.) [Ljóð.] Jónas Kristjánsson. Bókmenntalegur leiðsögumaður fslenzku þjóðarinnar á umbrotatímum tuttugustu aldar. Nokkur orð, flutt við aflijúpun höfuð- myndar af Sigurði Nordal. (Mbl. 18.9.) Kristinn E. Andrésson. Sigurður Nordal. (K.E.A.: Um fslenzkar bókmenntir. Rv. 1976, s. 139—42.) [Birtist áður f Rauðum pennum 1936 og f Eyjunni hvítu.] — Sigurður Nordal: Líf og dauði. (K.E.A.: Um fslenzkar bókmenntir. Rv. 1976, s. 205-09.) [Birtist áður í Þjv. 3.1. 1941.] Kristján Karlsson. Eftir Sigurð Nordal. (K.K.: Kvæði. Rv. 1976, s. 38—39.) Stefán Vagnsson. Afmælisskeyti til Sigurðar Nordals á 70 ára afmæli, 1956. (Úr fórum Stefáns Vagnssonar. Rv. 1976, s. 262.) [Ljóð.] Tómas Guðmundsson. Á sjötugsafmæli Sigurðar Nordals. (T. G.: Að hausl- nóttum. Rv. 1976, s. 149—55.) Sjá einnig 5: Guðmundur G. Hacalín. Ekki fæddur í gær. SIGURÐUR PÁLSSON (1948- ) Sicurður Pálsson. Ljóð vega salt. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 53.] Ritd. Hallberg Hallmundsson (Books Abroad, s. 898). — Undir suðvesturhimni. Tónleikur. Músik og söngtextar: Gunnar Reynir Sveinsson. Leiktexti og leikstjóm: Sigurður Pálsson. (Frums. hjá Nem- endaleikhúsi Leiklistarskóla íslands 20.6.)

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.