Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Síða 67

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1977, Síða 67
BÓKMENNTASKRÁ 67 grein Helgu Kress: Kvenlýsingar og raunsæi, sbr. Bms. 1975, s. 58, og umræðum um hana.] Vésteinn LúOvíksson. Mikil vísindakona smíðar sér karldjöful. (Tímar. Máls og menn., s. 70—87.) [Ritað i tilcfni af sömu grein og að ofan getur.] Sjá einnig 4: Berattelscr; Helga Kress. Bókmenntir; Knutsson, Inge; 5: Snjólaug Bragadóttir frá Skáldai.æk. Gunnar Stefánsson. VIGFÚS JÓNSSON (LEIRULÆKJAR-FÚSI) (um 1648-1728) Fúsakver. Kveðskapur eftir Leirulækjar-Fúsa. Sveinbjörn Beinteinsson hefur safnað. Rv. 1976. [‘Formáli’ útg., s. 7—10. — ‘Eftirmáli’ útg., s. 82.] VILHJÁLMUR [GUÐMUNDSSON] FRÁ SKÁHOLTI (1907-63) Guðrún GuOjónsdóttir. Vilhjálmur Guðmundsson skáld frá Skáholti. (G.G.: Opnir gluggar. Rv. 1976, s. 16.) [Ljóð.] ÞÓRA JÓNSDÓTTIR (1925- ) I*óra Jónsdóttir. Leiðin heim. [Ljóð.] Rv. 1975. Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 14. 1.). Sjá einnig 4: Ólafur Jónsson. Hvernig. ÞÓRARINN HELGASON (1900- ) Þórarinn Hf.lgason. Una saga danska. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 59.] Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 108). — Leikir og störf. Bernskuminningar úr Landbroti. Rv. 1976. 174 s. Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 9. 12.), Halldór Kristjánsson (Timinn 18.12.). ÞÓRARINN [MAGNÚSSON] FRÁ STEINTÚNI (1902- ) Sýnishorn af úrvalsljóðum 48 norðurlandahöfunda. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 59.] Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 8.2.), Halldór Kristjánsson (Tfminn 1.9.). ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON (1888-1974) Þórbergur Þórðarson. Ólíkar persónur. Fyrstu ritverk í óbundnu máli 1912— 1916. Rv. 1976. [‘Formáli útgefanda’, Sigfúsar Daðasonar, s. 9—15.] Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 5. 12.), Ólafur Jónsson (Dbl. 22. 12.). — Sálmurinn um blómið. 2. útg. Rv. 1976. Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 16.7.). — Islandsk adel. Oslo 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 59.] Ritd. Sturla Ertzcid (Fædrclandsvennen 3. 1.), Kjell Gulbrandsen (Fri- heten 15.3.), Per Qvale (Bok og Bibliotck, s. 134), Idar Stegane (Dag og Tid 10.12.).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.