Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Blaðsíða 6
6 EINAR SIGURÐSSON
— Fólk heldur að maður sé allur í því að græða. Rætt við Örlyg Hálfdánar-
son um líf hans og störf. (Mbl. 16. 4.)
Elias Stucland Jónsson. Þróttmikil bókaútgáfa. (Tfminn 6. 12., ritstjgr.)
Er gagnrýnin að drepa bóksöluna? (Vísir 16. 1., undirr. SvarthöJSi.)
Guðbrandur Magnússon. Bókaútgáfa. 21 bók gefin út á Akureyri. (Árbók Ak-
ureyrar 1980, s. 93-94.)
Guðlaugur Bergmundsson. Mikil gróska í ritstörfum íslendinga: Margir kallaðir
- fáir útvaldir. (Helgarp. 21.8.) [M.a. viðtöl við nokkra bókaútgefendur.)
Gunnar Gunnarsson. Bókamarkaður að breytast. (Helgarp. 6. 11.)
Hrafn JökuLsson. Fjara í flóði. Unglingasíðan kannar hvaða unglingabækur
koma út í ár. (Tfminn 25. 10.)
Hrólfur Halldórsson. Vildu varla trúa því hve margar bækur eru gefnar út á
Islandi. Hrólfur Halldórsson segir frá tfundu alþjóðlegu bókasýningunni
í Jerúsalem. (Mbl. 3. 11.)
ILlugi JökuLsson. Flóðið af bókum. (Tfminn 25. 10.)
Indriði G. Þorsteinsson. Mannlíf f gömlum bókunt. (Vfsir 16. 3.) [Ritað í tilefni
af árlegum bókamarkaði.]
Jakob S. Jónsson. ,,Það er undirstöðuatriði að gefa út bækur að sem flestra
skapi" - segir Jóhann I’áll Valdimarsson í Iðunni í Helgarblaðsviðtali.
(Vísir 17. 10.)
Jóhanna Birgisdóttir. Mikil hækkun á bókunt frá sfðasta ári. Rætt við Oliver
Stein Jóhannesson, formann Félags bókaútgefenda. (Vísir 13. 11.)
Leggjum áhersluna á góðar og vandaðar bækur - segir Örlygur Hálfdánar-
son framkvæmdastjóri. Heimsókn í Bókaútgáfuna Örn og Örlygur hf.
(Við sem fljúgum 1. tbl., s. 104-05.)
Ólafur Ragnarsson. Útgáfuákvarðanir, smjörlíki og fsskápar. (Tínúnn 27. 10.)
Ragnar Jónsson í Smára. Ljóð í tilefni af 75 ára afntæli hans. (Kristján Karls-
son: Kvæði 81. Hf. 1981, s. 26.) [Sbr. Bms. 1979, s. 6.]
Silja AðaLsteinsdóttir. Komast íslenskar bækur til íslenskra barna? (Þjv. 19.-
20. 9.) [Ritað 1 tilefni af viðtali Álflteiðar Ingadóttur við Jóhann Pál
Valdimarsson f Þjv. 28. 8.]
Stofnlánasjóður bókaútgáfunnar. (Vísir 19. 6., undirr. Svarthöfði.)
Þorgeir Þorgeirsson. Hugleiðing um sjónvarpsauglýsingar. (Dbl. 17. 3.)
Þorsteinn Stefánsson. Island. (Lyrik 6. tbl., s. 20—24.) [Kynning á starfsemi
Birgitte Hpvrings Biblioteksforlag; einnig eru birt Ijóð eftir Þ.S., Ólaf Jó-
hann Sigurðsson og Snorra Hjartarson.]
3. BLÖÐ OG TÍMARIT
Anders Hansen. The Reykjavík daily press. (Atl. & Icel. Rev. 3. tbl., s. 48-49.)
Árni Stefánsson. Alþýðublaðið, Tíminn og Þjóðviljinn. Sameining hugsanleg?
(Þjv. 9. 12.)