Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 8

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 8
8 EINAR SIGURÐSSON Skúli Magnússon. Tvö rit sem láta lítið yfir sér. (Mbl. 3. 2.) [Uni Safnamál og Ljóra.] Sverrir Kristjánsson. Blaðamennska og stjórnmálaskrif Jóns Sigurðssonar. (S.K.: Ritsafn. 1. Rv. 1981, s. 172-233.) [Birtist áður sem inngangur að Jón Sigurðsson: Blaðagreinar. 1. Rv. 1961.] Þorgrímur Gestsson. Pressan á kúpunni? (Helgarp. 9. I.) Einstök blöð og tímarit ALMANAK HINS ÍSLENZKA ÞJÓÐVINAFÉLAGS (1875- ) JÓ7ias GuSmundsson. Almanak í 146 ár. (Tíminn 15. 1.) [Greinin fjallar einkum um sjálfan almanakshlutann, sem komið hefur út frá 1837.] ALÞÝÐUBLAÐIÐ (1919- ) Bjarni P. Magnússon. Eftirmáli við samkomulagið við lausn Alþýðublaðs- deilunnar: „Við liöfum staðið við samkomulagið upp á punkt og prik“ — segirjón Baldvin Hannibalsson. (Alþbl. 15. 8.) [Viðtal.] Bjöm Vignir Sigurpálsson. Kratakreppan - þriðji þáttur. (Helgarp. 14. 8.) Elías Snœland Jónsson. Krataslóðarorusta. (Tfniinn 18. 8.) GarSar Sverrisson. Harmleikur flokks og blaðs. (Mbl. 15. 8.) GuSmundur Arni Stefánsson. Umsátursástand á Alþýðublaðinu og hriktir í stoðum Alþýðuflokks. (Helgarp. 7. 8.) Hannes H. Gissurarson. Blaðstjórn Alþýðublaðsins stöðvaði útgáfu blaðsins þvert á öll lög. (Nýtt land 20. 8.) Haukur Helgason skólastjóri. Stöðvun „ffflablaðsins" voru mistök. (Nýtt land 20. 8.) Jón Baldvin Hannibalsson. „Sögulegar sættir." (Alþbl. 15. 8., ritstjgr.) Jónas Kristjánsson. Ljótur leikur. (Dbl. 10. 8., ritstjgr.) Ómar Valdimarsson. Blöðin tryggja málfrelsi í landinu. (Nýtt land 20. 8.) Vilmundur Gylfason. Áður klufu menn flokka — við berjumst innan flokka. (Nýtt land 20. 8.) Blaðið sem allir hafa beðið eftir. (Nýtt land 20. 8., undirr. Hörgull.) Stutt samantekt um Alþýðublaðsdeiluna sem leiddi til stofnunar vikublaðsins Nýtt land. (Nýtt land 20. 8.) Yfirlit yfir hina sögulegu Alþýðublaðsdeilu. (Alþbl. 15. 8.) Sjá einnig 3: NÝrr l.ANl). ANDVARl (1874- ) Halldór Kristjánsson. Ársrit Þjóðvinafélagsins. ('ffminn 5. 2.) [Um 22. árg. (Nýs fl.) 1980.] Jóhann Hjálmarsson. Innanhússrit Næpunnar. (Mbl. 24. 1.) [Um 22. árg. (Nýs fl.) 1980.]

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.