Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Page 9

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Page 9
BÓKMENNT ASKRÁ 1981 9 ÁRSRIT SÖGUFÉLAGS ÍSFIRÐINGA (1956- ) Guðmundur G. Hagalín. Vestan úr fjörðum. (Mbl. 24. 9.) [Um 24. árg. 1981.] AUSTRI (1891-1917) Vilhjálmur Hjálmarsson. „Oft er það gott sem gamlir kveða.“ (Austri, jólabl., s. 20-21.) AUSTRI (1956- ) Vilhjálmur Hjálmarsson. Austri 25 ára. (Austri, jólabl. 1980, s. 16-18.) AUSTURLAND (1951- ) Bjarni Þórðarson. Austuriand 30 ára. (Austurland 27. 8.) BÓKAORMURINN (1981- ) Jakob F. Ásgeirsson. Bókaormurinn. (Mbl. 29. 11.) [Stutt viðtal við ritstjórann, Pál Skúlason.] Jóhann Hjálmarsson. Nýju fötin keisarans til skiptanna. (Mbl. 11.6.) [Um 1. tbl. 1981.] DAGBLAÐIÐ (1975- ) Sjá 3: Jónas Kristjánsson. Dagblaðið. DAGBLAÐIÐ & VÍSIR (1975- , 1910- ) Elías Snceland Jónsson. Samkeppni síðdegisblaðanna er lokið. (Tíminn 29. 11., ritstjgr.) Ellert B. Schram. Frjálst og óháð. (DV 27. 11., ritstjgr.) — Vettvangur hins óbreytta borgara. (DV 28. 11.) Gumuir Gunnarsson. „Menn verða að vera vfðsýnir og stórir." (Helgarp. 4. 12.) [,YFirheyrsla‘ yfir Sveini R. Eyjólfssyni.] Illugi Jökulsson. Dagblaðið & Vísir. (Tfminn 6. 12.) Jónas Kristjánsson. Dagblað án ríkisstyrks. (DV 2. 12., ritstjgr.) — og Ellert B. Scliram. Óháður þjóðaríjölmiðill. (DV 26. 11., ritstjgr.) Magnús Bjamfreðsson. Nýtt stórveldi? (DV 3. 12.) Pétur J. Eiríksson. Ljótt og leiðinlegt dagblað. (Helgarp. 4. 12.) Dagblöð eiga að taka breytingum. (DV 3. 12.) Nýja blaðið stendur á styrkari fótum en blöðin tvö gerðu áður - segir Jónas Kristjánsson ritstjóri. (Mbl. 27. 11.) [Viðtal.] EINHERJI (1932- ) Einherji 50 ára. (Einherji 20. 12.) FJÖLNIR (1835-47) Lúðvík Kristjánssoti. Varðveizla Fjölnis á Snæfellsnesi og f Breiðafirði. (L.K.: Vestræna. Rv. 1981, s. 224-29.) [Birtist áður í Helgakveri, sbr. Bms. 1976, s. 8.]

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.