Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 15

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 15
14ÓKMENNTASKRÁ 1981 15 í Fréttaljósi. (Vísir 20. 6.) [Viðtal.] Ása Ragnarsdóttir. Hugleiðing um Alþýðuleikhúsið. (Lystræninginn 19. h., s. 12.) Ásgeir Hjartarson. Leiknum er lokið. Rv. 1980. [Sbr. Bms. 1980, s. 11.] Ritd. Jón Viðarjónsson (TMM, s. 106-09). Asgeir Jakobsson. Ljóð undir sprengju ... (Lesb. Mbl. 5. 12.) [Vísað er til ljóða eftir Snorra Hjartarson og Stefán Hörð Grímsson.] Asgrímur Sverrisson. Kvikmyndagerð áhugamanna. (Kvikmyndabl. 3. h., s. 15— 17.) Ástin í íslenskum bókmenntum. Bjarni Ólafsson, Sigurður Svavarsson og Steingrímur Þórðarson sáu um útgáfuna. Rv. 1981. (Þemakver Iðunnar, 2.) [.Formáli' útg., s. 3-5.] Baldur Ragnarsson. Um lestrarbókaáætlun skólarannsóknadeildar. (Skíma 1. tbl. 1980, s. 11—12.) [Erindi flutt á fundi Samtaka móðurmálskennara um bókmenntir og bókmenntakennslu f grunnskóla.] Benjamín Eiríksson. Ljóðaóhljóð. 1-2. (Vísir 4. 6., 16. 6., leiðr. 22. 6.) Berglind Gunnarsdóttir. Jólabækur og gagnrýni. (Þjv. 5. 3.) Biblían 1981. Hin tíunda á íslenzku síðan 1584. Rætt við Hermann Þorsteins- son, framkvæmdastjóra Hins íslenzka biblíufélags. (Bjarmi 11.—12. tbl., s. 12-13.) Biblfan f nýrri útgáfu. (Vísir 24. 8., ritstjgr.) Bókmenntir á höggstokknum. (DV 23. 12., undirr. SvarthöfSi.) [Ádrepa á gagnrýnendur.] Bolli Gústavsson f Laufási. „Ég skal mála heiminn rauðan, elsku mamma ...“ (Lesb. Mbl. 29. 8.) [Ritað í tilefni af bók Silju Aðalsteinsdóttur: íslenskar barnabækur 1780-1979.] — Bréf til Silju (frá gömlum sunnudagaskólabróður). (Lesb. Mbl. 5. 12.) [Svar við grein Silju Aðalsteinsdóttur: Bréf til sr. Bolla, í Mbl. 19. 9.] — Þið segið mig týndan. (Lesb. Mbl. 24. 12.) [Helgað minningu Matthfasar Jochumssonar og Davíðs Stefánssonar.] BorgFirzk blanda. Sagnir og fróðleikur úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslum. 5. Safnað hefur Bragi Þórðarson. Akr. 1981. Ritd. Andrés Kristjánsson (DV 16. 12.), Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 16. 12.). Bringager, Olaug Kristine. De mindre kulturenhetene má med. Forfatteren Njördur Njarðvik uttaler seg om Nordisk R&ds Litteraturpris. (Audhumla 1. h„ s. 6.) [Viðtal.] — og Astrid Scether. Nordisk Ráds Litteraturpris. (Audhumla 1. h„ s. 7.) Brotherus, Greta. Teaterbrev frán Island. 1-2. (Hufvudstadsbladet 1.5. og 27. 5. 1980.) Búkolla. Hringur Jóhannesson myndskreytti. Rv. 1981. Ritd. Gunnar B. Kvaran (DV 22. 12.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helg- arp. 18. 12.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 17. 12.).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.