Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Qupperneq 17
15ÓKMENNTASKRÁ 1981
17
Þórir Óskarsson (Mímir, s. 101-04), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp.
13. 3.), Heimir Pálsson (TMM, s. 115-17), Jón úr Vör (Lesb. Mbl. 26. 9.),
Ólafur Jónsson (Skírnir, s. 101—25).
— Ljóðagerð samtímans og skólarnir. (Skíma 3. tbl., s. 11—18.)
Eyvindur Erlendsson. Óðurinn til afa. Leikin heimildarmynd, „myndljóð", sem
fjallar um tengsl manns og moldar. Höfundur, leikstjóri og sögumaður
Eyvindur Erlendsson. (Sýnd í Sjónvarpi 20. 4.)
Ritd. Jón Viðar Jónsson (Helgarp. 24. 4.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl.
23. 4.), Ólafur Jónsson (Dbl. 29. 4.), Páll Hildiþórs (Þjv. 20. 5.).
— Óðurinn til afa. (Sýnd í finnska sjónvarpinu.)
Umsögn Jukka Kajava (Helsingin Sanomat 5. 7.).
— Trú og leiklist. (Maður og trú. Erindi á borgaraþingi Lífs og lands um
trúmál 11. aprfl 1981, s. 93-96.)
Fagna gagnrýni í útvarpi. (Þjv. 14. 1.) [Yfirlýsing Félags íslenskra leiklistar-
gagnrýnenda.]
Franzisca Gunnarsdóttir. Kvöldvaka með rithöfundum. (Dbl. 23. 3.) [Um
kvöldvöku hjá Félagi íslenskra rithöfunda.]
— Eru þær til og hafa þær sérstöðu? (Dbl. 30. 3.) [Sagt frá umræðufundi
um kvennabókmenntir á vegum stúdenta.]
— Kvennabókmenntir: Skýringar handa framhaldsskólanemum. (Dbl. 11. 4.)
[Svar við greininni Kvennabókmenntirl eftir nokkra bókmenntafræði-
nema f Dbl. 7. 4.]
Friðrik Þór Friðriksson. Iceland. (International Film Guide 1982. London
1981, s. 167-72.) [Fjallað er um fsl. kvikmyndir 1980-81, sér f lagi mynd-
irnar Óðal feðranna, Punktur, punktur, komma, strik og Vandarhögg.]
— „Að láta lögmát kvikmyndarinnar gilda.“ Viðtal við Þorstein Jónsson.
(Kvikmyndabl. 2. h., s. 27-35.)
Garðar Sverrisson. ísland er í aðra röndina aumasta útkjálkabæli, f hina
röndina voldugur menningarheimur. (Nýtt land 17. 9.)
Gerður Steinþórsdóttir. Kvenlýsingar í sex Reykjavíkurskáldsögum eftir seinni
heimsstyrjöld. Rv. 1979. [Sbr. Bms. 1979, s. 13, og Bms. 1980, s. 13.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 7. 2.).
Gils Guðmundsson. Frá ystu nesjum. 2. Önnur útg. aukin. Hf. 1981.
Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 17. 12.), Jón Þ. Þór (Tíminn 2. 12.).
Gísli Konráðsson. Syrpa úr handritum Gfsla Konráðssonar. 2. Hf. 1980. [Sbr.
Bms. 1980, s. 13.]
Ritd. Siglaugur Brynleifsson (Þjv. 4. 6.).
Gísli Sigurðsson. Skýjaborg í Kringlumýri. (Lesb. Mbl. 7. 2.) [Um nýtt Borgar-
leikhús.]
— í aldarþriðjung hef ég lifað með íslenzkum ljóðum. Gfsli Sigurðsson
ræðir við Ivar Orgland skáld og Ijóðaþýðanda. (Lesb. Mbl. 16. 5.)
Gísli Sigurgeirsson. „Það verður sko veisla í lagi.“ Jóhann Ögmundsson,
leikari, söngvari og smiður með meiru í helgarviðtali. (Vísir 14. 2.)
Guðbergur Bergsson. Hafa kveiinabókmenntir sérstöðu? (TMM, s. 325-35.)
2