Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 18

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 18
18 EINAR SIGURÐSSON Guðbjörg Þónsdóttir ogjóhanna Einarsdóttir. Krakkar krakkar. Rv. 1981. Ritd. Bergþóra Gísladóttir (DV 19. 12.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 11. 10.), Málfríður Ragnarsdóttir (Þjv. 23. 12.). Guðbrandur Magnússnn. Dægurljóð. (Heima er bezt, s. 260-61.) Guðjón Amgrímsson. Að yrkja fjandann ráðalausan. (Helgarp. 31. 7.) [Viðtöl við nokkra þeirra, sem eiga ljóð í bókinni Menntaskólaljóð.] Guðlaugur Arason svarar Þorsteini frá Hamri: Nýtur hið svonefnda dreifbýli sannmælis gagnvart Reykjavík í menningarlegum efnum? (Þjv. 5.-6. 9.) [I þættinum Mér er spurn.] Guðlaugur Bergmundsson. „Meirihlutinn er aldrei frumlegur." Eyvindur Er- lendsson leikari og leikstjóri í Helgarpóstsviðtali. (Helgarp. 13. 2.) — „Eins og að losna við sjúkdóm." Þorsteinn Jónsson kvikmyndagerðarmað- ur í Helgarpóstsviðtali. (Helgarp. 20. 3.) Guðmundur B. Kristmundsson. Bókmenntir 1 grunnskóla. (Skíma 1. tbl. 1980, s. 13-15.) [Erindi flutt á fundi Samtaka móðurmálskennara um bók- menntir og bókmenntakennslu í grunnskóla.] Guðmundur Ólafsson. Leiklistargagnrýni Sverris Hólmarssonar. (Þjv. 16. 6.) Guðný Bergsdóttir. Konur og bókaútgáfa. (Líf 2. tbl., s. 21—22.) Guðrún Jacobsen. Blekiðjufólk. (Mbl. 13. 6.) [Úrsögn úr Rithöfundasambandi íslands.] Gunnar Gunnarsson. Listir og menning - olnbogabörn bókmenntaþjóðar. (Helgarp. 16. 10.) — Hvað er lögreglusaga? (Helgarp. 11. 12.) Gunnar M. Magnúss. Áratugir aldarinnar. 1-3. (Þjv. 15.-16.8., 22.-23.8., 29.-30. 8.) [M.a. er vikið að hlut skálda og rithöfunda.] Gunnlaugur Astgeirsson. Kröfur framhaidsskólans um undirbúning fyrir bók- menntanám. (Skíma 1. tbl. 1980, s. 15.) [Erindi flutt á fundi Samtaka móðurmálskennara um bókmenntir og bókmenntakennslu 1 grunnskóla.] — Af þýddum barna- og unglingabókum. (Helgarp. 23. 12.) Gylfi Kristjánsson. „Fyrst 7 mögur ár og síðan 7 feit?“ Helgarblaðið ræðir við Jakob S. Jónsson og Þórunni Pálsdóttur hjá Breiðholtsleikhúsinu um „fyrstu skrefin". (Vísir 14. 2.) Halldór Blöndal. Vísnaleikur. (Mbl. 19.8., 26.8., 2.9., 16.9., 23.9., 30.9., 7. 10., 13. 10., 21. 10. 1979; 6. 1., 13. 1., 20. L, 27. 1., 3. 2., 10. 2., 17. 2., 24. 2., 2. 3., 9. 3., 16. 3., 23. 3., 30. 3., 27. 4., 11. 5. 1980; 18. 1., 29. 3., 5.4., 16.4., 26.4., 3.5., 24.5., 7.6., 13.6., 21.6., 5.7., 12.7., 19.7., 8. 11., 29. 11., 6. 12., 13. 12., 24. 12., 31. 12.) Halldór Kristjánsson. Léttara hjal. (ísfirðingur jólabl., s. 21—22.) [Gamankveð- skapur eftir greinarhöf. og Eirík Eiríksson frá Dagverðará.] Hallur HalLsson. Ég hef lesið þær allar. (Mbl. 14. 3.) [Viðtal við Silju Aðal- steinsdóttur um barnabókmenntir.] Hannes Á. Hjartarson. Vísnaþáttur. (Dögun 4. 9., 18. 12.) Hannes Pétursson. Fáeinar vísur Sigurðar f Garðshorni [1833-1901]. (Heima er bezt, s. 285—87.)

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.