Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 20

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 20
20 EINAR SIGURÐSSON son (Tfminn 25. 11.), Silja Aðalsteinsdóttir (Þjv. 14.-15. 11.), Þráinn Hall- grfmsson (Alþbl. 12. 12.). — Barna- og unglingabækur hafa batnað sfðustu ár. (DV 12. 12.) [ Viðtal við Jón Sævar Baldvinsson.] Ingibjörg Haraldsdóttir. Æfir barnaleikrit f Fellahelli. (Þjv. 3. 4.) [Viðtal við Jakob S. Jónsson, sem leikstýrir verkinu Segðu Pang!! hjá Breiðholtsleik- húsinu.] — „Hef alltaf haft áhuga á kvikmyndum." Rætt við Óskar Gíslason, frumherja íslenskrar kvikmyndagerðar, sem er áttræður. (Þjv. 15. 4.) „ísland er mfn önnur fósturmold" - sagði Ivar Orgland er íslendingar hylltu hann f Osló. (Mbl. 20. 5.) [Frá Jan-Erik Lauré, fréttaritara Mbl. f Osló.] Jakob S. Jónsson. Sjálfstæðir leikhópar. (Lff 3. tbl. 1980, s. 25-26.) — Leikhús fyrir börn. (Líf 2. tbl„ s. 25—26.) — Leikferðalög um grunnskólann. (Lff 3. tbl„ s. 25-26.) — Leiklist í stað kennslubóka? (Lff 4. tbl„ s. 25-26.) — Leikhús fyrir áhorfandann. (Lff 5. tbl., s. 19-20.) — Skaðleg menningarstefna hins opinbera. Jakob S. Jónsson skrifar um leikhús. (Lff 6. tbl„ s. 22-24.) — Af leikhúsi fyrir börn — nokkrar hugleiðingar. (Vlsir 23. 6.) — Hverjum er moldviðrið til gagns? (Vfsir 25. 6.) [Varðar deilurnar um Þjóðleikhúsið.] — Við viljum gjarnan sýna verk af margvíslegu tagi. Spjallað við leikhús- stjóra Leikfélags Reykjavíkur, Stefán Baldursson og Þorsteinn Gunnars- son. (Vfsir 1. 7.) — „Biblían er í raun 66 bækur.“ Hermann Þorsteinsson framkvæmdarstjóri Hins íslenska biblfufélags f viðtali f tilefni af nýrri útgáfu biblíunnar. (Vfs- ir 27. 8.) — ..fjölbreytt og ekki sfður skemmtilegt ..." — spjallað við Svein Einarsson þjóðleikhússtjóra um leikárið, sem f vændum er. (Vfsir 3. 9.) — .. leitast við að leikhúsið eigi erindi við áhorfendur ..." Spjallað við leikhússtjóra L.R. um verkefnaval. (Vfsir 19. 9.) Jóhann Gunnar Ólafsson. Minningargrein um hann [sbr. Bms. 1979, s. 16, og Bms. 1980, s. 15]: Guðjón Ármann Eyjólfsson (Sjómdbl. Vestm., s. 72-74). Jóhanna Kristjónsdóttir. „Ég hef upplifað landslag sterkar hér en nokkurs stað- ar." Rætt við Christer Eriksson, skáld og ritstjóra frá Svfþjóð. (Mbl. 28. 3.) [Hefur þýtt ljóð eftir nokkra ísl. höfunda.] Jóhannes Geir Gislason. Snjöll orðaskipti. (Árb. Barð. 1975-1979, s. 200-201.) [Vísnaþáttur.] Jóladýrð í bóka- og sagnaflóði. (DV 18. 12., undirr. Svarthöfdi.) Jón Hneftll Aðalsteinsson. Þjóðsaga og sögn. (Skfrnir, s. 147-54.) Jón Helgason. Tvá svenska skamtvisor i islándsk nedskrift frán 1700-talet, lásta och meddelade. (Sumlen 1976, s. 33-35.) J&n Helgason. Fáeinar laglegar vísur úr ýmsum áttum. (Tfminn 4. L, 11. 1„

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.