Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 21

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 21
BÓKMENNTASKRÁ 1981 21 18.1., 25.1., 1.2., 8.2., 15.2., 22.2., 1.3., 8.3., 15.3., 22.3., 29.3., 5. 4., 12. 4„ 26. 4., 3. 5.) Jón Hjaltason. Skrímslisríma. (Ársrit Sögufél. ísf., s. 100—109.) [Rímunni fylg- ir stuttur inngangur um höf., Jón Hjaltason, sem uppi var 1839—83.] Jón Viðar Jfinsson. Að leikári loknu. (Helgarp. 26. 6.) Jón Ásgeir Sigurðsson. Erótískar þjóðsögur. (Vikan 26. tbl., s. 18-23.) [Viðtal við Hauk Halldórsson teiknara.] — „Menn mega ekki láta hugfallast þótt ..." (Vikan 45. tbl., s. 18—21.) [Við- tal við Einar Njálsson, formann Bandatags ísl. leikfélaga.] Jón Skagan. Stingandi strá. (Minningar af ýmsu tagi.) Rv. 1981. 142 s. [I bókinni er m.a. sagt frá Hannesi Hafstein, Guðmundi Björnsyni, Sigurði Einarssyni, Davíð Stefánssyni og Bjarna frá Vogi.] Ritd. Árelíus Níelsson (Mbl. 9. 12.), Halldór Kristjánsson (Tfminn 26. 11.). Jón úr Vör. Skáld heiðruð að verðleikum. (Lesb. Mbl. 21.2.) [Fjallar um Snorra Hjartarson og Tómas Guðmundsson.] — Hin mikla þýðing þýðinga. (Lesb. Mbl. 4. 4.) [Um þýðingar úr íslensku á önnur Norðurlandamál.] — Leiklist á villigötum. (Lesb. Mbl. 13. 6.) [Greinarhöf. segir frá reynslu sinni af tveimur leiksýningum Alþýðuleikhússins, Stjórnleysingjanum og Konu.] — Á að grýta verðlaunaskáld? (Lesb. Mbl. 1. 8.) — Hvernig lfst þér á gagnrýnina eins og hún er iðkuð núna? Jón úr Vör svarar Gfsla J. Ástþórssyni. (Þjv. 5.-6. 12.) [í þættinum Mér er spurn.] [—] Vfsnaþáttur. (Lesb. Mbl. 15. 3., 29. 3., 26. 4., 10. 5., 31. 5., 14. 6., 28. 6., 19.7., 23.8., 6.9., 27.9., 25. 10., 15. 11., 22. 11., 29. 11. 1980, undirr. Jón Gunnar Jónsson.) [—] Vfsur. (Lesb. Mbl. 10. 1„ 24. L, 21. 2., 28. 2., 14. 3., 4. 4., 25. 4., 20. 6., 29. 8., 19. 9., 3. 10., 10. 10., 24. 10., 7. 11., undirr.yón Gunnar Jónsson.) Jón Þórðarson frá Borgarholti. Arfleifð kynslóðanna. Rv. 1980. [Sbr. Bms. 1980, s. 16.] Ritd. Andrés Kristjánsson (Vfsir 2. 6.), Árni Bergmann (Þjv. 24.- 25. 10.), Bergsteinn Jónsson (Saga, s. 281-82), Erlendur Jónsson (Mbl. 12.2.), Jón úr Vör (Lesb. Mbl. 21.3.), Jón Þ. Þór (Tíminn 26.4.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 393-94). Jón Þorleifsson. Gamalt vlsnahrafl. (Norðurslóð 16. 12.) Jón Þorvaldsson. Það var Majman. (Vikan 50. tbl. 1980, s. 8-11.) [Smásaga, sem hlaut 2. verðlaun f smásagnasamkeppni Vikunnar; einnig er birt um- sögn dómnefndar og stutt viðtal við höf.] Jónas GuðmutuLsson. Um þýðingar á erlendum bókum á íslensku. (Tíminn 28.4.) — Vandi Þjóðleikhússins. (Tfminn 1. 7.) — Félag fslenskra leikara 40 ára. (Tíminn 10. 10.)

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.