Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Page 22

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Page 22
22 EINAR SIGURÐSSON — Fimmtán gírar áfram. (Tíminn 15. 12.) [M.a. er vikið að nokkrum nýút- komnum bókum.] Jónína M. Guðnadóttir. Ævintýrið er andleg fæða fyrir börn. Rætt við Silju Að- alsteinsdóttur. (19. júnf, s. 62—63.) Kardith, Larry. Er gestsaugað glöggt? Larry Kardish skrifar um fslenska kvik- myndagerð. (Kvikmyndabl. 2. h., s. 23-25.) [Þýtt úr Film Comment, sbr. Bms. 1980, s. 16.] Keppinautar. [Smásögur.] Safnað hefur Kristján Jónsson. Rv. 1981. Ritd. Halldór Kristjánsson (Tfminn 22. 12.). Konan í íslenskum bókmenntum. Bjarni Ólafsson, Sigurður Svavarsson og Steingrímur Þórðarson sáu um útgáfuna. Rv. 1981. (Þemakver Iðunnar, 1. ) [,Formáli‘ útg., s. 3-5.] Konur skrifa til heiðurs Önnu Sigurðardóttur. Rv. 1980. [Sbr. Bms. 1980, s. 17.] Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 25.-26. 4.), Bergþóra Gísladóttir (Vísir 6. 1.), Gerður Steinþórsdóttir (19. júnf, s. 65-66), Ólafur Jónsson (Dbl. 2. 6.). Kristín Astgeirsdóttir. Leikhús á grundvelli kraftaverka. Heimsókn í Alþýðu- leikhúsið. (Þjv. 17.-18. 1.) — Eins og æsispennandi morðsaga. Rætt við Silju Aðalsteinsdóttur cand. mag. um íslenska barnabókmenntasögu. (Þjv. 31. 3.) — Nemendaleikhús er draumaleikhús. Rætt við fjóra leikara sem luku prófum í vor. (Þjv. 27. 5.) — Alþýðuleikhúsið hefur sannað tilverurétt sinn. Leikhússtjórarnir Sigrún Valbergsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir rekja sögu Alþýðuleikhússins - AL og spá f framtíðina. (Þjv. 8.-9. 8.) [Viðtal.] Kristín Þorsteinsdóttir. „íslendingar eru svo ævintýralega jákvæðir í garð leikhúsa." Rætt við Geir Rögnvaldsson, framkvæmdastjóra Breiðholts- leikhússins. (Vfsir 27. 1.) Kristjana Gunnarsdótlir. 16th century book printing. (Atl. & lcel. Rev. 1. h., s. 49-55.) Kristmundur Bjamason. Vísnamál. (Safnamál, s. 5-8.) Kvennabókmenntir! Hvað er nú það? (Dbl. 7.4.) [Aths. nokkurra bók- menntafræðinema við grein Franziscu Gunnarsdóttur: Eru þær til og hafa þær sérstöðu? f Dbl. 30. 3.] Kvikmyndir á íslandi 75 ára. Afmælisrit. Rv. 1981. 36 s. [í heftinu er m.a. ritgerðin .Kvikmyndir á íslandi í 75 ár‘ eftir Erlend Sveinsson, einnig ,Skrá yfir leiknar fslenskar kvikmyndir og leiknar erlendar kvikmyndir, sem tengdar eru íslandi'.] Launamál rithöfunda, - skrif um þau: Baldur Óskarsson (Mbl. 3. 3., 11.4.), Gréta Sigfúsdóttir (Mbl. 21.3.), Indriði G. Þorsteinsson [viðtal] (Vísir 12. 2.), Pétur Gunnarsson (Helgarp. 20. 2.), Sigurður A. Magnússon [við- tal] (Vfsir 12. 2.), Þorgeir Þorgeirsson (Mbl. 14. 3.), sami [viðtal] (Tíminn 11. 10.), óhöfgr. (Vísir 10. I I., undirr. Svarthöfði).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.