Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 26

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 26
26 EINAR SIGURÐSSON (Mbl. 8. 12., Alþbl. 9. 12., Þjv. 9. 12.) [Ályktun Leiklistarþings unt hlut- verk Sjónvarpsins gagnvart innlendri leiklist.] Skáldfákur. Ljóðabók M.E. Nemendur, kennarar og starfsfólk Menntaskól- ans á Egilsstöðum ríða skáldfáknum í spreng. Tryggvi V. Líndal ritstýrði. Eðvarð Ingólfsson bjó til prentunar. Egilsstöðum 1981. Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (Dbl. 2. 7.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helg- arp. 24. 7.), Jón Kristjánsson (Austri 24. 4.). Skáldskapurinn og skömmtunarstjórinn. (Vísir 18. 6., undirr. Svartlwfði.) [Ritað í tilefni af greinum Benjamíns Eiríkssonar: Ljóðaóhljóð, í Vísi 4. 6. og 16. 6.] Skúli Magnússon. Yfirlit yfir sögu íslenzkrar leikritunar er ekki til. (Mbl. 31. 7.) Stefán Baldursson. Hvað á að gefa f skóinn? Stefán Baldursson leikhússtjóri hjá L.R. heldur Dagbók um annasama viku fyrir Helgarpóstinn. (Helg- arp. 18. 12.) Stefán Karlsson. Margt gengst í munni. (Jóansbolli, færður Jóni Samsonarsyni fimmtugum. Rv. 1981, s. 49-52.) [Greinarhöf. segir frá vísu, er hann sjálfur orti sumarið 1953, en birtist brengluð og rangfeðruð í 3. bindi Vísnasafns Sigurðar Jónssonar frá Haukagili.] Stefán Sruzvarr. Um félagsráðgjafastíl í íslenskum bókmenntum. (Þjv. 4.-5. 4.) Sundman, Per Olof. Vi m&ste sákerstálla en gemensam nordisk bokmarknad. (Audhumla 1. h., s. 8-9.) Sveinbjöm I. Baldvinsson. Góð fyrir hlé. Um þrjár kvikmyndir frá bernsku- skeiði hinna „lifandi mynda" sem allar tengjast Islandi. (Mbl. 6. 12.) [Fjallar m.a. um Fjalla-Eyvind eftir Jóhann Sigurjónsson og Hús í svefni eftir Guðmund Kamban.] Sveinbjöm Beinteinsson. Sveinbjörn skáld á Þverfelli [18. öld]. (Kaupfélagsr. 2. tbl. 1979, s. 48^19.) Sveinbjöm Magnússon frá Syðra-Hóli. Vísnaþáttur. (Húnavaka, s. 77—79.) Sveinn Einarsson. Dagbókarslitur. (Afmæliskveðja til Tómasar Guðmunds- sonar. Rv. 1981, s. 169-75.) — Hverjum þjóna svona skrif? (Tíminn 3. 7.) [Ritað f tilefni af grein Jónasar Guðmundssonar: Vandi Þjóðleikhússins, f Tímanum 1. 7.] — Furðulegum vinnubrögðum í villandi skýrslu mótmælt. (Vísir 10. 11.) [Aths. við skýrslu Ríkisendurskoðunar um Þjóðleikhúsið. — Önnur skrif af sama tilefni: Gísli Alfreðsson (Vísir 6. 11.), Jóhanna Birgisdóttir [viðtal við þjóðleikhússtjóra] (Vísir 5. 11.), sama [sagt frá kynnisferð í Þjóðleik- húsið] (Vísir 10.11.), Kakali (Mdbl. 16.11.), óhöfgr. (Vísir 7.11., ritstjgr.). Sveinn Skorri Höskuldsson (útg.). Ideas and Ideologies in Scandinavian Lit- erature since the First World War. Rv. 1975. [Sbr. Bms. 1975, s. 16, og Bms. 1976, s. 20.] Rild. Pár Hellström (Samleren 1980, s. 162-63).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.