Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Qupperneq 31
liÓKMENNTASKRÁ 1981
31
Leikd. Agnar Bogason (Mdbl. 16. 11.), Bryndfs Schram (Alþbl. 10. 11.),
Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 6. 11.), Jónas Guðmundsson (Tfminn. 29. 11.),
Magdalena Schram (Vfsir 7. 11.), Ólafur Jónsson (Dbl. 5. 11.), Sigurður
Svavarsson (Helgarp. 6. 11.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 10. 11.).
Shaw, Bernard. Leikrit, þýdd af Árna Guðnasyni. Þorsteinn Ö. Stephensen
sá um útg. Rv. 1977.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 19. 1. 1979).
Fáein orð um þýðandann. (L.R. Leikskrá 85. leikár, 1981/1982, 7. viðf.
(Undir álminum), s. [11-14].)
ÁRNl IBSEN (1948- )
Dickens, Chari.es. Oliver Twist. Leikgerð: Árni Ibsen. (Frums. hjá Þjóðl.
17.1.)
Leikd. Agnar Bogason (Mdbl. 26. 1.), Bryndfs Schram (Alþbl. 20. 1.),
Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 23. L), Jóhann Hjálmarsson (Mbl.
21. L), Jónas Guðmundsson (Tfminn 21. 1.), Magdalena Schram (Vísir
21. 1.), Ólafur Jónsson (Dbl. 19. 1.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 22. L).
Ingibjörg Haraldsdóttir. Það sem Dickens vildi sagt hafa. Rætt við Árna Ibsen,
höfund leikritsins um Oliver Twist. (Þjv. 15. 1.)
Jakob S. Jónsson. „Hef afskaplega gaman af öllu leikhúsi." (Vfsir 15. 8.) [Við-
tal við höf.]
ÁSA SÓLVEIG [GUÐMUNDSDÓTTIR] (1945- )
Ása Sólveig. Treg í taumi. Rv. 1979. [Sbr. Bms. 1979, s. 23, og Bms. 1980,
s. 24.]
Ritd. Harald Gustafsson (Aftonbladet 15. 5.).
Hér þarf ekki sérfræðinga til - hinn almenni maður getur bjargað sér. (Vik-
an 51. tbl. 1980, s. 7.) [Viðtal við höf. og með þvf birt smásagan Mitt
litla lff, sem hlaut 3. verðlaun í smásagnasamkeppni Vikunnar; einnig
umsögn dómnefndar.]
Sjá einnig 4: Arni Bergmann. Fornægtere.
ÁSGEIRJAKOBSSON (1919- )
Ásgeir Jakobsson. Grfms saga trollaraskálds. Rv. 1980. [Sbr. Bms. 1980, s.
24-25.]
Ritd. Illugi Jökulssnn (Vísir 2. 3.).
— Hinn sæli morgunn. Skáldsaga. Rv. 1981.
Rild. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 18. 12.), Heimir Pálsson (Helgarp.
30. 12.).
Gísli Sigurðsson. Þorgeir, Ljósvíkingurinn og Móri. (Lesb. Mbl. 31. 1.) [Viðtal
við höf.]
ÁSGEIR LÁRUSSON (1958- )
Ásgeir LArusson. Blátt áfram rautt. Rv. 1981.