Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Page 33

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Page 33
BÓKMtNNTASKRÁ 1981 33 BENEDIKT JÓNSSON GRÖNDAL (1762-1825) Tómas Guðmundsson. Þrjár kynslóðir — ein örlög. (T.G.: Rit. 10. Rv. 1981, s. 7-53.) [Sbr. Bms. 1973, s. 18.] BENEDIKT SVEINBJARNARSON GRÖNDAL (1826-1907) Bknkdikt GröNDAI. Svkinbjarnarson. Rit. 1. Kvæði, sögur, leikrit. Gils Guðmundsson sá um útgáfuna. Hf. 1981. [,Benedikt Gröndal. Æviferill og helstu störf eftir útg., s. 7—30; .Skýringar og athugasemdir1, s. 357— 58; ,Um þessa útgáfu‘, s. 359-60.] Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 23. 12.),Jón Þ. Þór (Tíminn 15. 12.). Benedikt Gröndal. Klausturvist. (Mánasilfur. 3. Rv. 1981, s. 51-63.) [Úr riti höf., Dægradvöl, fyrst pr. 1923.] Egill Helgason. „Prentarafélagið frægt fyrir samsöng og skáldskap." Gluggað í aldamótalýsingu Benedikts Gröndals. (Tíminn 30. 8.) Helgi Sæmundsson. Benedikt Gröndal. (H.S.: Kertaljósið granna. Rv. 1981, s. 69-70.) [Ljóð.] Steindór Steindórsson frá HlöSum. Benedikt Gröndal skáld. (S.S.: íslenskir nátt- úrufræðingar. Rv. 1981, s. 157-81.) Tómas GuSmundsson. Þrjár kynslóðir — ein örlög. (T.G.: Rit. 10. Rv. 1981, s. 95-161.) [Sbr. Bms. 1973, s. 18.] i BERGÞÓRA INGÓLFSDÓTTIR (1962- ) Bergþóra Ingói.fsdóttir. Hrifsur. Rv. 1980. [Sbr. Bms. 1980, s. 26.] Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (Dbl. 2. 7.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helg- arp. 3. 4.). Jóhanna Þórhallsdóttir. „Ljóðið er ég sjálf." (Helgarp. 2. 1.) [Viðtal við höf.] BIRGIR SIGURÐSSON (1937- ) Birgir Sigurðsson. Skáld-Rósa. (Frums. hjá Leikfél. Ak. 12. 2.) Leikd. Bolli Gústavsson (Mbl. 20. 2.), Guðmundur Heiðar Frímannsson (Vísir 19. 2.), Hermann Sveinbjörnsson (Dagur 17. 2.), Kristinn G. Jó- hannsson (íslendingur 18. 2.), Reynir Antonsson (Helgarp. 20. 2.). Shepard, Sam. Barn í garðinum. Þýðing: Birgir Sigurðsson. (Frums. hjá L.R. 30. 4.) Leikd. Bryndís Schram (Alþbl. 6. 5.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 5. 5.), Jón Viðar Jónsson (Helgarp. 8. 5.), Jónas Guðmundsson (Tfminn 6. 5.), Magdalena Schram (Vísir 9. 5.), Ólafur Jónsson (Dbl. 5. 5.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 8. 5.). Sigurður A. Magnússon. Leikrit Birgis Sigurðssonar. (Leikfél. Ak. 1. leikskrá, febrúar 1981, 183. verkefni (Skáld-Rósa), s. 2—4.) Gott leikverk og spennandi — segir Jill Brooke Árnason, leikstjóri „Skáld— Rósu“, sem frumsýnt verður eftir viku. (Dagur 12. 2.) [Viðtal.] Sjá einnig 4: Englund, Claes. S

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.