Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 35
BÓKMENNTASKRÁ 1981 35
Ólína Jónasdóttir. Brynjólfur frá Minna—Núpi. (Ó.J.: Ef hátt lét í straumnið
Héraðsvatna. Rv. 1981, s. 153-56.)
BÖÐVAR GUÐMUNDSSON (1939- )
Böðvar Guðmundsson. Það er engin þörf að kvarta. Mál og menning
[1981]. [Hljómplata.]
Umsögn Árni Bergmann (Þjv. 22. 12.), Árni Johnsen (Mbl. 23. 12.).
— Skollaleikur. (Sýnt í finnska sjónvarpinu 19. 1. 1979.)
Umsögn Aimo Siltari (Savon Sanomat 21. 1. 1979).
Egill Helgason. „Þú getur líka skrifað að ég sé framsóknarmaður." Böðvar
Guðmundsson leikur inn á hljómplötu. (Tíminn 23. 8.) [Stutt viðtal við
höf.]
Elín Albertsdóttir. Böðvar Guðmundsson sendir frá sér hljómplötu. (Dbl.
28. 9.) [Stutt viðtal við höf.]
Jóhanna Þórhallsdóttir. „Mér lætur betur að lasta hluti en lofa.“ Böðvar Guð-
mundsson í Helgarpóstsviðtali. (Helgarp. 5. 6.)
Sjá einnig 5: Helgi Hálfdanarson. Shakespeare, William. Ótemjan.
DAVÍÐ ODDSSON (1948- )
Davíð Oddsson. Kusk á hvítflibbann. (Leikrit, sýnt í Sjónvarpi 26. 12.)
Umsögn Jón Viðar Jónsson (Helgarp. 30. 12.), Magdalena Schram (DV
29. 12.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 29. 12.), Pétur J. Eiríksson (Helg-
arp. 30. 12.), Þráinn Hallgrímsson (Alþbl. 29. 12.).
Ami Johnsen. „Þá býr maður sér til dálitla nýja veröld." Rætt við Davíð Odds-
son um sjónvarpsleikrit hans, Kusk á hvítflibbann. (Mbl. 13. 12.)
Jakob S. Jónsson. Kusk á hvítflibbann - eða oft veltir lítil þúfa ... Sagt frá nýju
sjónvarpsleikriti Davíðs Oddssonar. (Vísir 15.8.) [Viðtöl við höf., leik-
stjóra og aðalleikara.]
DAVÍÐ STEFÁNSSON (1895-1964)
Helgi Sœmundsson. Fagraskógarskáldið. (H.S.: Kertaljósið granna. Rv. 1981,
s. 73.) [Ljóð.]
Tómas Guðmundsson. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Hugleiðingar að
afstöðnu sextugsafmæli. (T.G.: Rit. 6. Rv. 1981, s. 203-20.) [Sbr. Bms.
1976, s. 26.]
Sjá einnig 4: Bolli Gústavsson. Þið; Jón Skagan.
EÐVARÐ INGÓLFSSON (1960- )
Eðvarð Ingólfsson. Gegnum bernskumúrinn. Rv. 1980. [Sbr. Bms. 1980,
s. 29.]
Ritd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 2. L), Hrafn Jökulsson (Tím-
inn 5. 7., aths. Vilborgar Jóhannsdóttur 18. 7.).
— Hnefaréttur. Skáldsaga. Rv. 1981.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 23. 12.).