Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Blaðsíða 36
36
EINAR SIGURÐSSON
Hrafn Jökulsson. Bolla, bolla. Spjallað við Eðvarð Ingólfsson. (Tíminn 8. 11.)
Jón Kristjánsson. Ný bók - „Gegnum bernskumúrinn" - rætt við höfundinn,
Eðvarð Ingólfsson. (Austri 31. 10. 1980.)
Oddný Guðmundsdóttir. Ritdómaraannáll. (Dbl. 10. 2.) [Aths. við ritdóma Árna
Bergmann og Valdísar Óskarsdóttur um Gegnum bernskumúrinn, sbr.
Bms. 1980, s. 29.]
Tryggvi V. Líndal. Barnatrúin á sterkar rætur I mér ... Með Eðvarð Ingólfs-
syni „Gegnum bernskumúrinn". (Mbl. 9. 8.) [Viðtal við höf.]
EGGERT ÓLAFSSON (1726-68)
Bergsveinn Skúlason. Flett Ferðabók Eggerts Ólafssonar. (B.S.: Hrannarek. Rv.
1981, s. 113-36.)
Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Eggert Ólafsson. (S.S.: íslenskir náttúrufræð-
ingar. Rv. 1981, s. 41-63.)
Tómas Guðmundsson. Eldar af ungum degi. (T.G.: Rit. 8. Rv. 1981, s. 143—76.)
[Sbr. Bms. 1970, s. 18.]
EINAR BEINTEINSSON (1910- )
Einar Beinteinsson. Stuðlamál. Akr. 1980. [Sbr. Bms. 1980, s. 29.]
Ritd. Jón Einarsson (Mbl. 26. 3.).
EINAR BENEDIKTSSON (1864-1940)
Einar Hjálmar Guðjónsson. E. Ben. (E.H.G.: Skýjarof. Ak. 1981, s. 63.) [Ljóð.]
Jakob S. Jónsson. Allt önnur rithönd, allt annar karakter — sagði James T.
Miller, rithandarsérfræðingurinn kunni, fyrir Borgardómi um véfengdar
undirskriftir Einars Benediktssonar skálds. (Vfsir 17. 10.) [Sagt frá
framburði J.T.M. fyrir dómi.]
Matthías Johannessen. Mynd tekin af Einari Benediktssyni f Herdísarvík, f eigu
K.K. (M.J.: Tveggja bakka veður. Rv. 1981, s. 90-92.) [Ljóð.]
Sigurður A. Magnússon. Skáld sótt heim. (S.A.M.: Möskvar morgundagsins.
Rv. 1981, s. 239-40.)
Seemundur Guðvinsson. Kunnur bandarfskur rithandarsérfræðingur segir:
Undirskrift Einars skálds Benediktssonar er fölsuðl (Vfsir 15. 10.)
Tómas Guðmurulsson. í vöggunnar landi. Ræða við afhjúpun minnisvarða Ein-
ars Benediktssonar. (T.G.: Rit. 6. Rv. 1981, s. 127—34.) [Sbr. Bms. 1976,
s. 27.]
— Sólborg. (T.G.: Rit. 7. Rv. 1981, s. 107-33.)
EINAR BOGASON FRÁ HRINGSDAL (1881-1966)
Hannibal Valdimarsson. Hundrað ára minning Hringsdalshjóna, Einars Boga-
sonar og Sigrúnar Bjarnadóttur. Minningarorð flutt í Selárdalskirkju 13.
ágúst 1978. (Árb. Barð. 1975-1979, s. 23-26.)