Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 38

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 38
38 EINAR SIGURÐSSON EINAR ÓLAFSSON (1949- ) Mörður Amason. Kúbanir mega vel. (Þjv. 25. 8.) [Viðtal við höf.] Kúbuferð skáldsins. (Vfsir 26. 8., ritstjgr.) [Ritað í tilefni af ofangreindu við- tali.] EINAR BRAGI SIGURÐSSON (1921- ) ElNAR Bragi. Hvísla að klettinum. Ljóð, jojk, þjóðsögur og ævintýri úr fórum Sama. [Þýðingar.] Rv. 1981. [.Inngangur' eftir þýð., s. 7-10.] — í skólanum. Um barnafræðsluna á Eskifirði 1874-1939. Einar Bragi Sig- urðsson skráði. Eskif. 1981. (Eskja. Sögurit Eskfirðinga, 3.) Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 6. 8.). Greinar í tilefni af sextugsafmæli höf.: Hörður Ágústsson (Þjv. 7. 4.), Sigurð- ur Blöndal (Þjv. 7. 4.), Sigurjón Einarsson (Þjv. 7. 4.), Thor Vilhjálmsson (Þjv. 7. 4.). Guðjón Friðriksson. „Björn að baki Kára.“ Litast um með Einari Braga. (Þjv. 28. 3.) [Viðtal við höf., aðallega um Bjarnarstíg í Rv.] Lundemo, Trygve. Ledende nordiske lyrikere pá Nor—Vest: Vil dyrke poesien, livet og naturen. (Adresseavisen 23. 10.) [M.a. viðtal við höf. í tilefni af skáldakvöldi, sem hann tók þátt í í Þrándheimi.] Roempke, Ville. Islándsk dikt p& Kununuak. (Östersunds—Posten 21.8.) Einar Bragi. (Kakarssuak 25. 5.) [Stutt grein um höf., ásamt þremur ljóðum eftir hann, 1 grænlenskri þýðingu Hans Lynge og danskri þýðingu Vagn Steen.] Mennesket, maskinen, havet og landet. (Adresseavisen 24. 10., undirr. demo.) [Frásögn af skáldakvöldi í Þrándheimi.] Sjá einnig 4: Ólafur Jónsson. Atómskáld. EIRÍKUR ÓLAFSSON Á BRÚNUM (1826-1900) Eiríkur á Brúnum. Ferðasögur. Sagnaþættir. Mormónarit Eiríks Ólafssonar bónda á Brúnum. Vilhjálmur Þ. Gfslason sá um útgáfuna. 2. pr. Rv. 1981. [Formáls- og skýringargreinar útg., s. 7-8, 77-78, 153-54, 189-90, 235-60; greinargerð fyrir 2. pr., s. 264.] Ritd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 15. 4.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 16. 5.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 181). Ami Bergmann. Hver var Eirfkur á Brúnum? (Þjv. 10.—1 1.1.) EIRÍKUR SIGURÐSSON (1903-80) Minningargreinar um höf. [sbr. Bms. 1980, s. 31]: Guðjón Sveinsson (Islþ. Tímans 11.4.), Ólafur Haukur Árnason (íslþ. Tímans 21. 2.). ELÍAS MAR (1924- ) Sjá 5: Hannes Sigfússon. Flökkulff. ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR (1955- ) Sveinbjöm Baldvinsson. „Ljóðið á að hoppa út úr skinnbandinu í hillunni og

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.