Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 42

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 42
42 EINAR SIGURÐSSON GUÐMUNDUR BJÖRNSON (GESTUR) (1864-1937) Sjá 4: Jón Skagan. GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON (1904-74) Einar Hjálmar Guðjónsson. Kveðjustef í minningu Guðmundar skálds Böðvars- sonar. (E.H.G.: Skýjarof. Ak. 1981, s. 26.) [Ljóð.] Sjá einnig 4: Helgi Hálfdanarson. GUÐMUNDUR DANÍELSSON (1910- ) Guðmundur Daníkksson. Ritsafn. 1-10. Rv. 1981. - Fylgirit: Um skáldsögur Guðmundar Daníelssonar, eftir Eystein Sigurðsson. Bókarauki. Utgáfur og heimildir, eftir Ólaf Pálmason. Rv. 1981. 96 s., myndir. Rild. Páll Lýðsson (Þjóðólfur des.). — Bókin um Daníel. Heimildaskáldsaga um Daníel afa minn. Rv. 1981. Ritd. Andrés Kristjánsson (DV 7. 12.), Árni Bergmann (Þjv. 24.— 25. 10.), Halldór Kristjánsson (Tíminn 10. 11.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 8. 12.), Páll Lýðsson (Þjóðólfur des.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 388-89). — Po omacku. [Blindingsleikur.] Przelozyl z norweskiego Ibigniew Chudoba. Poznan 1981. Ritd. Jerzy Wielunski (Kamena, nóventber). Hii.dremyr, Asbjörn. Afdrep í ofviðri. Guðmundur Danfelsson fslenskaði. Rv. 1978. [Sbr. Bms. 1978, s. 27.] Ritd. Páll Lýðsson (Þjóðólfur 9. 12. 1978), Valgeir Sigurðsson (Tíminn 28. 10. 1978). — 1 herteknu landi. Guðmundur Daníelsson sneri á íslensku. Rv. 1981. Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 18. 12.). Grein og ljóð í tilefni af sjötugsafmæli höf. [sbr. Bms. 1980, s. 34]: Bryn- leifur H. Steingrímsson [Ijóð] (Suðurland 23.4.), Óli Þ. Guðbjartsson (Suðurland 10. 10. 1980). Ari Ólafsson. Athugasemdir við bók Guðmundar Daníelssonar, „Bókin um Daníel". (Mbl. 9. 12., leiðr. 11. 12.) Bjöm Bjarman. í dag eru krepputímar hjá skáldum. (B.B.: Glefsur. Rv. 1981, s. 5—11.) [Viðtal við höf., birtist áður í Alþbl. 16. 10. 1968.] Guðmundur Daníelsson. Saga um sögu. (Lesb. Mbl. 19. 9.) [Höf. gerir grein fyrir aðdraganda „Bókarinnar um Danfel".] Gunnar Krisljánsson. „Með kvennfettu í öllum limum.“ Viðtal við Guðmund Danfelsson rithöfund 70 ára. (Þjóðólfur 4. 10. 1980.) Gunnar Þórarinsson. Nokkur orð um jarlinn á Sigtúnum. (Vísir 7. 4.) Hildur Einarsdóttir. „Þessi ár skildu eftir sig ríka samúð með lítilmagnanum." (Mbl. 13.9.) [Viðtal við Asbjprn Hildremyr um bók hans, í herteknu landi.] Inga Holdö. Verð að skrifa til að halda heilsu. (Þjóðólfur 20. 3.) [Stutt viðtal við höf.]

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.