Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Page 47

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Page 47
BÓKMENNTASKRÁ 1981 47 GUNNAR GUNNARSSON (1889-1975) Tómas Guðmundsson. Á degi Gunnars Gunnarssonar. (T.G.: Rit. 6. Rv. 1981, s. 173-92.) [Sbr. Bms. 1976, s. 33.] GUNNAR GUNNARSSON (1947-- ) Gunnar Gunnarsson. Margeir og spaugarinn. Rv. 1980. [Sbr. Bms. 1980, s. 36.] Ritd. Ólafur Jónsson (Dbi. 3. 4.). — og Þrándur Thoroddsen. Lagt í pottinn eða Lísa í Vörulandi. (Frums. hjá Breiðholtsleikhúsinu í Félagsstofnun stúdenta 25. 10.) Leikd. Bryndís Schram (Alþbl. 3. 11.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgar- p. 30. 10.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 30. 10.), Ólafur Jónsson (Dbl. 27. 10.). Gunnar Gunnarsson. Dagbók höfundar. (Lystræninginn 19. h., s. 6—7.) [Segir frá samningu leikritsins Uppgjörið.] „Um samskipti tveggja einstaklinga" — segir Guðmundur Magnússon um leikrit, sem verið er að æfa í Þjóðleikhúsinu. (Helgarp. 13. 11.) [Viðtal við aðstandendur leikritsins.] GUNNAR B. KVARAN (1955- ) AÖahteinn Ingólfsson. „í leit að hlutlausum hlátri." Spjallað við Gunnar B. Kvaran, en skáldskapur hans er eftirsóttur í Frakklandi um þessar mund- ir. (Dbl. 20. 8.) GUNNAR M. MAGNÚSS (1898- ) Gunnar M. Magnúss. Úti er ævintýri. Rv. 1980. [Sbr. Bms. 1980, s. 37.] Ritd. Jón Þ. Þór (Tíminn 8. L). Axel Ammendrup. „Hef vfst samið einar fimmtíu og fimm bækur." (Vfsir 12. 2.) [Stutt viðtal við höf.] Jón úr Vör. Hugsun mannsins er vegabréf til framtíðarinnar. Kvöldstund hjá Gunnari M. Magnúss. (Lesb. Mbl. 22. 8.) [Viðtal við höf.] Lúðvík Geirsson. Veist þú hvað „lffægikjör" merkir? Rætt við Gunnar M. Magnúss rithöfund um orða- og orðtakasafn um veðurfar á Vestfjörðum sem hann er með í smíðum. (Þjv. 12. 8.) GUNNAR S. SIGURJÓNSSON (1913-80) Minningargreinar um höf. [sbr. Bms. 1980, s. 37]: Benedikt Arnkelsson (Bjarmi L—2. tbl., s. 1—3), Friðrik Vigfússon (Bjarmi L—2. tbl., s. 3-4), Jón Viðar Gunnlaugsson (Bjarmi 1.-2. tbl., s. 4—5), Jón Dalbú Hróbjarts- son (Kirkjur., s. 222-23), Jónas Gíslason [útfararræða] (Bjarmi 1.-2. tbl., s. 5-7).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.