Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Blaðsíða 51
15ÓKMENNTASKRÁ 1981
51
Gustafison, Harald. „Gud bevare rnig frán att friilsa varlden." Halldór Lax-
ness intervjuas. (BLM, s. 286-91; að hluta til í (sl. þýð. 1 Dbl. 10. 11.)
Hallberg, Peter. Laxness, Halldór. lcelandit writer. (Makers of Modern
Culture, ed. byjustin Wintle. N.Y. 1981, s. 294.)
Halldór S. Griindal. Opið bréf til Halldórs Laxness. (Mbl. 1. 7.) [Ritað vegna
greinar höf.: Þegar hún Skálholtskirkja brann, í Mbl. 28. 6.]
Halldór Laxness. Kunníngjabréf til Jóns Helgasonar. (H.L.: Við heygarðshorn-
ið. Rv. 1981, s. 21-26.) [Bréfið er ritað í Teufen, rétt hjá St. Gallen,
30. 11. 1972.]
— Að þekkja mann sem þekkir mann. (H.L.: Við heygarðshornið. Rv. 1981,
s. 27-30.) [Bréf ritað 29. 3. 1976 og fjallar um skipti höf. við ýmis ónafn-
greind bókaforlög erlendis.]
Heimir Steimson. Kirkja Islands varðveitir Skálholt - nú sem þá. (Mbl. 9. 7.)
[Ritað f tilefni af orðum Hinriks Frehens biskups í Mbl. 30. 6.]
— Ábending til Hinriks biskups. (Mbl. 30. 7.) [Svar við grein í Mbl. 15. 7.]
Hinrik Frelien. Með hvaða gleraugum lest þú? (Mbl. 15. 7.) [Svar við grein
Heimis Steinssonar í Mbl. 9. 7.]
Illugi Jökulsson. Að slá með ljá í grýttu túni. - Spjallað við Halldór Laxness.
(Tíminn 31.5.)
— Við heygarðshornið. Stutt spjall við Halldór Laxness. (Tíminn 22. 12.)
Ingólfur Margeirsson. Det islandske spr&ket gir meg aldri fred. (Vi i Norden
1. h. 1979, s. 8-10.) [Viðtal við höf., sbr. Bms. 1979, s. 40.]
Jakob S. Jónsson. Hetjuljóð skáldsins sem var, er og verður. (Tfminn 20. 12.)
[Viðtöl við nokkra aðstSndendur sýningar Þjóðl. á Húsi skáldsins.]
Keel, Aldo. Innovation und Restauration. Der Romantier Halldór Laxness seit
dem Zweiten Weltkrieg. Basel 1981. viii, 156 s. (Beitrage zur nordisthen
Philologie, 10.)
Kristján Eldjám. Um landnám og vanda þess að skrifa stutt. (Þjóðl. Leikskrá
33. leikár, 1981—82, 9. viðf. (Hús skáldsins), s. [3-5].)
Ólafur Gíslason. Að sýna hluta fyrir heild. Rætt við Sigurjón Jóhannsson
leikmyndasmið um gerð leikmyndarinnar við Hús skáldsins, sem Þjóð-
leikhúsið frumsýnir nú um jólin. (Þjv. 24. 12.)
Sigurður Hreiðar. Eiríkur á Brúnum og Paradísarheimt. Vikan rifjar upp
kveikjuna að listaverki Halldórs Laxness, Paradfsarheimt, og birtir glefsur
úr sögu mannsins sem var Steinar f Hlfðum. (Vikan 4. tbl., s. 40—43; 5.
tbl., s. 42-45; 6. tbl. s. 34-37.)
Sveinbjóm I. Baldvimson. Hús skáldsins f Þjóðleikhúsinu: „Hetjuljóð skálds-
ins.“ (Mbl. 20. 12.) [Viðtal við höf. og Svein Einarsson.]
Sveinn Einarsson. Fylgt úr hlaði. (Þjóðl. Leikskrá 33. leikár, 1981—82, 9. viðf.
(Hús skáldsins), s. [18—19].)
Sðnderholm, Erik. Halldór Laxness. En monografi. Kbh. 1981. 368 s. [,Lax-
ness-biþliografi, islandsk og dansk', s. 356-60.]
Ritd. Torben Brostrpm (Information 1. 5.), Maj-Lis Holmberg (Hufv-
udstadsbladet 28. 7.), Niels Houkjær (Kristeligt Dagblad 12. 5.), Claus