Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 77

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 77
BÓKMENNTASKRÁ 1981 77 Ritd. Sigurður Helgason (Vfsir 14. 11.). RAGNHILDUR ÓSKARSDÓTTIR (RÓSKA) (1940- ) Arni Daníel Júliusson. „Fólk á að trúa á álfana en ekki grýlurnar." Viðtal við Rósku um kvikmyndir, lífið, byltinguna og listina. (Tíminn 15. 2.) Elísabet Guðbjömsdóttir. „Svo ægilega heppin að vera tekin föst.“ Róska í Helg- arpóstsviðtali. (Helgarp. 26. 6.) „Sóley verður jólamyndin í ár!“ Rætt við Þorstein Jónsson, forntann Kvik- myndafélagsins Sóleyjar. (Þjv. 15. 12.) RICHARD BECK (1897-1980) Minningargreinar um höf. [sbr. Bms. 1980, s. 64]: Auðunn Bragi Sveinsson (íslþ. Tímans 19. 8.), Haraldur Bessason (Lögb.-Hkr. 26. 9. 1980), Valdi- mar J. Eylands (Icel. Can. 39 (1981), 4. h„ s. 11-14.). Robert T. Asgeirsson. An interview with dr. Richard Beck. (Icel. Can. 40 (1981), 2. h„ s. 15-19.) [Viðtalið er frá árinu 1972.] RÓSA GUÐMUNDSDÓrriR (VATNSENDA-RÓSA, SKÁLD-RÓSA) (1795-1855) Kristján Sigurðsson frá Brúsastöðum. Skáld—Rósa. (Húnvetningur 4 (1979), s. 47-50.) Tómas Guðmundsson. Þó að kali heitur hver. (T.G.: Rit. 7. Rv. 1981, s. 25—90.) RÓSBERG G. SNÆDAL (1919- ) Rósberg G. Snædal. Gagnvegir. Ak. 1979. [Sbr. Bms. 1979, s. 64.] Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 71). RÚNAR BERGS (1958- ) Rúnar Bergs. Hvarfleir. [Ljóð og smásögur.] Rv. 1981. Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (Dbl. 2. 7.). RÖGNVALDUR ERLINGSSON (1917- ) Sigurueig Jónsdóttir. „ Eitthvað sem ég verð að losna við“, segir Rögnvaldur. Erlingsson, sem skrifaði leikrit í yfirsetunni um sauðburðinn. (Vísir 12. 3. 1979.) [Viðtal við höf.] SIGFÚS DAÐASON (1928- ) Sjá 4: Ólafur Jónsson. Atómskáld. SIGMUNDUR ERNIR RÚNARSSON (1961- ) Ami Bergmann. Maður á ekki að vantreysta andanum. Spjallað við ungan mann um fyrstu ljóðabókina. (Þjv. 16. 4.) SIGRÚN ELDJÁRN (1954- ) Sigrún EldjArn. Eins og í sögu! Rv. 1981. Ritd. Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 18. 12.), Sigurður H. Guðjóns- son (Mbl. 11. 12.).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.