Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Side 79
BÓKMENNTASKRÁ 1981
79
Illugi Jökulsson. Þá var farið að sussa á mig ... (Vísir 21. 3.) [Viðtal við höf.]
Kristjana Gunnars. About the poem. (Lögb.-Hkr. 20. 11.) [Um kvæði höf.,
Your Life, sem birt er f enskri þýðingu með greininni.]
Sigurður A. Magnússon. Insularities? (Northern Lights Review [kynningarút-
gáfa, s. 3].)
Sjá einnig 4: Ami Bergmann. Fornægtere; Rithöfundar.
SIGURÐUR NORDAL (1885-1971)
Tómas Guðmundsson. Á sjötugsafmæli Sigurðar Nordals. (T.G.: Rit. 6. Rv.
1981, s. 147-52.) [Sbr. Bms. 1976, s. 59.]
Sjá einnig 4: Ólafur Jónsson. Atómskáld; 5: Einar H. Kvaran. Kristinn Hall-
grímsson.
SIGURÐUR PÁLSSON (1948- )
SlGURÐUR PAlsson. Ljóð vega menn. Rv. 1980. [Sbr. Bms. 1980, s. 66.]
Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (Dbl. 12.8.), Gunnlaugur Ástgeirsson
(Helgarp. 6. 3.).
Feydeau, Georges. Hótel Paradís. Þýðing: Sigurður Pálsson. (Frunis. hjá
Þjóðl. 25. 9.)
Leikd. Agnar Bogason (Mdbl. 2. 11.), Bryndís Schram (Alþbl. 6. 10.),
Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 2. 10.), Jakob S. Jónsson (Vísir 25. 9.),
Jónas Guðmundsson (Tíminn 4. 10.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl.
29. 9., leiðr. 30. 9.), Ólafur Jónsson (Dbl. 28. 9.), Sverrir Hólmarsson (Þjv.
30. 9.).
Sjá einnig 4: Ami Bergmann. Fornægtere.
SIGURÐUR SIGURÐSSON FRÁ ARNARHOL'IT (1879-1939)
Jón úr Vör. Hún er góð hún Anna mín. (Lesb. Mbl. 7. 2.)
SIGURÐUR SKÚLASON (1946- )
Sigurdur Skúlason. Margbrotinn augasteinn (þánkar úr þátíð). [Ljóð.] Rv.
1981.
Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (DV 12. 12.).
Guðlaugur Bergmundsson. „Þetta er þátfð og búið mál.“ Rætt við Sigurð Skúla-
son leikara í tilefni nýútkominnar ljóðabókar hans. (Helgarp. 6. 11.)
SIGURÐUR ÞÓRARINSSON (1912- )
Einar Hjálmar Guðjónsson. Eitt lítið kvæði. Samið vegna sextíu ára jarðvistar
Sigurðar Maríu-skálds Þórarinssonar. (E.H.G.: Skýjarof. Ak. 1981, s. 82-
83.)
SIGURJÓN FRIÐJÓNSSON (1867-1950)
Erlingur Friðjónsson. Bræður mínir. (Mánasilfur. 3. Rv. 1981, s. 64—72.)
[Um Sigurjón og Guðntund Friðjónssyni; birtist áður í endurminningum
E.F., Fyrir aldamót, 1959.]