Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Page 83

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1982, Page 83
BÓKMENNTASKRÁ 1981 83 STEINGRÍMUR BALDVINSSON (1893-1968) StkinckImuk Bai.dvinsson. Heiðmyrkur. Rv. 1980. [Sbr. Bnis. 1980, s. 68.] Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 144). STEINGRÍMUR DAVÍÐSSON (1891-1981) Minningargreinar um höf.: Jón Benediktsson, Höfnum (Mbl. 24. 10.), Jón ísberg (Mbl. 24. 10.), Perla Kolka (Mbl. 24. 10.), Steingrímur Þormóðsson (Mbl. 24. 10.). STEINGRÍMUR SIGURÐSSON (1925-) Tilfinningar eru ekki verz.lunarvara. (DV 5. 12.) [Viðtal við höf.] STEINGRÍMUR THORSTEINSSON (1831-1913) Einar Olgeirsson. Steingrímur Thorsteinsson, hugsjóna- og þjóðfrelsisskáldið. 150 ára minning. (Réttur, s. 181-90.) Groenke, Ulrich. Steingrímur og Petöfi. Islensk-ungversk bókmenntatengsl. (Sklrnir, s. 155-60.) [Inngangur um greinarhöf. eftir ]jýð., Ástráð Eysteinsson, s. 155-56; sbr. Bms. 1979, s. 68.] Gunnar Stefánsson. Svo frjáls vertu móðir. (Samv. 5. h., s. 20-23.) Ingvar Gislason. Frelsisbæn Pólverja og Steingrímur Thorsteinsson. (Mbl. 17. 12., leiðr. 19. 12.) Kristján Eldjám. Eskimóar eru tröll. (Norðurslóð 26.2. og 30. 10.) [Fyrir- spurn og svar við henni varðandi kvæðið Ferð Úríans um hnöttinn, sem birtist í Söngkennslubók Jónasar Helgasonar, 4. h., 1892, í þýðingu S. Th.] STEINN STEINARR (1908-58) Kristján Karlsson. Eftirmáli um Stein. (Leiðrétting á gömlu kvæði.) (K.K.: Kvæði 81. Hf. 1981, s. 25.) Silja Aðalsteinsdóttir. Þú og ég sem urðum aldrei til. Existensíalismi í verkum Steins Steinars. (Skírnir, s. 29—51.) Rússar hafa fundið upp friðinn ... og má það teljast ... laglega gert. (Alþbl. 29. 8.) [M.a. er birt viðtal, sem Helgi Sæmundsson átti við höf. að lokinni boðsferð hans til Sovétríkjanna og pr. var í Alþbl. 19. 9. 1956.] Sjá einnig 3: Kirkjuritið. Jóhann Hjálmarsson; 4: Ólafur Jónsson. Atómskáld; 5: Hannes Sigfússon. Flökkulíf; Helgi Sæmundsson. Þráinn Hallgrímsson. STEINUNN EYJÓLFSDÓTTIR (1936- ) Steinunn EYjóLFSDóTrm. Villirím. [Ljóð.] Rv. 1981. Ritd. Eysteinn Þorvaldsson (Þjv. 22. 12.). STEINUNN JÓHANNESDÓTTIR (1948- ) Steinunn Jóhannesdóttir. Dans á rósum. Leikrit. Rv. 1981. Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 1. 11.). — Dans á rósum. (Frums. í Þjóðl. 16. 10.) 6

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.